Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 22:17 Michael Oliver dómari segir hér Virgil van Dijk og Alisson Becker að halda sér fjarri honum eftir að James Tarkowski skoraði jöfnunarmark Everton. Getty/Alex Pantling Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. „Þetta var alltaf að fara að vera ákafur og ástríðufullur leikur,“ sagði Van Dijk. „Það er mjög svekkjandi að tapa tveimur stigum á síðustu sekúndum leiksins eða jafnvel þegar það var komið fram yfir uppbótatíma. Við tökum stigið og höldum bara áfram,“ sagði Van Dijk. „Dómarinn átti stóran þátt í því hvernig leikurinn spilaðist með því að vera að dæma allar þessar aukaspyrnur,“ sagði Van Dijk. „Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton og þeir reyndu allt sem þeir gátu til að vinna,“ sagði Van Dijk. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lokin eitt á Everton en tvö á Liverpool. Arne Slot fékk rautt spjald fyrir að mótmæla en Curtis Jones fyrir að slást við Doucoure. „Doucoure vildi ögra stuðningsmönnum okkar og Curtis taldi að það væri ekki hið rétta í stöðunni. Mér fannst dómarinn ekki hafa stjórn á þessum leik. Ég sagði hinum það. Svona er þetta bara og við verðum bara að taka stigið og halda áfram,“ sagði Van Dijk. „Við erum búnir að koma okkur í góða stöðu. Við vitum samt að það eru margir erfiðir leikir fram undan. Allir þurfa þá að spila sinn besta leik. Það eru allir vonsviknir með endinn á þessum leik en við einbeitum okkur að næstu verkefnum á morgun,“ sagði Van Dijk. „Allir leikir verða erfiðir til loka tímabilsins og svo sjáum við til hvort að við náum þessu. Við erum í góðri stöðu og verðum bara að halda baráttunni áfram“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
„Þetta var alltaf að fara að vera ákafur og ástríðufullur leikur,“ sagði Van Dijk. „Það er mjög svekkjandi að tapa tveimur stigum á síðustu sekúndum leiksins eða jafnvel þegar það var komið fram yfir uppbótatíma. Við tökum stigið og höldum bara áfram,“ sagði Van Dijk. „Dómarinn átti stóran þátt í því hvernig leikurinn spilaðist með því að vera að dæma allar þessar aukaspyrnur,“ sagði Van Dijk. „Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton og þeir reyndu allt sem þeir gátu til að vinna,“ sagði Van Dijk. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í lokin eitt á Everton en tvö á Liverpool. Arne Slot fékk rautt spjald fyrir að mótmæla en Curtis Jones fyrir að slást við Doucoure. „Doucoure vildi ögra stuðningsmönnum okkar og Curtis taldi að það væri ekki hið rétta í stöðunni. Mér fannst dómarinn ekki hafa stjórn á þessum leik. Ég sagði hinum það. Svona er þetta bara og við verðum bara að taka stigið og halda áfram,“ sagði Van Dijk. „Við erum búnir að koma okkur í góða stöðu. Við vitum samt að það eru margir erfiðir leikir fram undan. Allir þurfa þá að spila sinn besta leik. Það eru allir vonsviknir með endinn á þessum leik en við einbeitum okkur að næstu verkefnum á morgun,“ sagði Van Dijk. „Allir leikir verða erfiðir til loka tímabilsins og svo sjáum við til hvort að við náum þessu. Við erum í góðri stöðu og verðum bara að halda baráttunni áfram“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira