Þar voru framhaldsskólakennarar mættir en að óbreyttu hefjast verkföll í nokkrum menntaskólum í næstu viku.
Einnig fylgjumst við áfram með meirihlutamyndun í Reykjavík þar sem fimm flokkar reyna nú að ná saman um nýja stjórn í borginni.
Einnig heyrum við í eldfjallafræðingi en nú er talið að gos gæti hafist á Reykjannesi nær hvenær sem er, við heyrum hans álit á stöðunni.
Í íþróttum verður farið yfir leikina í Meistaradeildinni í gær og hitað upp fyrir leiki kvöldsins.