Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 07:03 Barcelona leikmaðurinn Mapi León hefur verið ásökuð um að káfa á klofi leikmanns andstæðinganna í miðjum leik. Getty/Michael Campanella Það eru eftirmálar af leik nágrannanna Espanyol og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í fótbolta um helgina. Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu. Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Forráðamenn Espanyol saka Mapi León, leikmann Barcelona, um að hafa káfað á klofi eða kynfærum utanklæða hjá Daniela Caracas, leikmanni Espanyol. Atvikið varð á fimmtándu mínútu leiksins þegar León og Caracas stilltu sér upp hlið við hlið fyrir fast leikatriði. Miðvörður Barcelona á þá að hafa sagt eitthvað við Caracas og í framhaldinu káfað á klofi hennar á ósæmilegan hátt. Espanyol have expressed their “total discontent and condemnation” of an action from Barcelona Femeni’s Mapi Leon that they say “violated the privacy” of their player Daniela Caracas.More from @Millar_Colin and @Laia_Cervello ⬇️https://t.co/OIoikfjG2U— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 10, 2025 „Espanyol vill fordæma það sem gerðist í leiknum en við teljum það vera óásættanlegt og ætti heldur ekki að fara framhjá neinum,“ segir í yfirlýsingu Espanyol. „Á meðan leik stóð þá var Barcelona leikmaðurinn León í baráttu við okkar leikmann Caracas en hún gerðist þá sek um hreyfingu handa sem braut á friðhelgi okkar leikmanns,“ segir í yfirlýsingunni. „Þegar þetta gerðist þá brást Caracas ekki við þar sem þetta var henni það mikið áfall. Eftir að hafa áttað sig á því hvað hafði gerst þá gerði hún sér betur grein fyrir alvarleika málsins. Hún ákvað hins vegar að bregðast ekki reiðilega við til að sleppa við agabann og um leið að skaða sitt lið,“ segir í yfirlýsingunni. Espanyol segir líka að leikmaðurinn hafi mátt þola skítkast og níð úr mörgum áttum á samfélagsmiðlum. Mapi León er 29 ára gömul og á að baki 54 landsleiki fyrir Spán. Daniela Caracas er 27 ára og frá Kólumbíu.
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Fleiri fréttir Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn
Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslag en missir Oumar út Íslenski boltinn