Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Eiður Þór Árnason skrifar 9. febrúar 2025 14:24 Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Vísir/Arnar Auknar líkur eru á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum en úrkomusamt veður verður bæði þar og á Snæfellsnesi í dag og nótt. Úrkoman er aðallega í formi rigningar en við hana bætist svo yfirborðsrennsli vegna leysinga. Gular viðvaranir eru í gildi á svæðinu vegna sunnan hvassviðris. Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld. Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Í kjölfar úrkomunnar má búast við vatnavöxtum í ám og lækjum, og farvegir sem venjulega eru vatnslausir geta fyllst. Veðurstofan varar við því að yfirborðshreyfingar eins og grjóthrun, farvegabundnar aurskriður og jarðvegsskriður geti átt sér stað fyrirvaralaust og skyndilega á Vestfjörðum. Því er varað við því að dvelja undir bröttum hlíðum og ástæða sögð til að sýna aðgát á vegum landsins, sérstaklega á Vestfjörðum. Þessar aðstæður geti jafnframt skapað hættu í vegakerfinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Hitastig verður víða um 5 stig sem ýtir undir leysingar. Gular viðvaranir eru í gildi vegna veðurs á Vestfjörðum, Breiðafirði, Miðhálendi, Ströndum og Norðurlandi vestra. Geti náð 35 metrum á sekúndu á Snæfellsnesi, í Fljótum og á Siglufjarðarvegi Spáð er sunnan 8 til 15 metrum á sekúndu, en 15 til 20 í vindstrengjum á norðvestanverðu landinu. Rigning víða um land, talsverð eða mikil við Breiðafjörð, en úrkomulítið norðaustanlands. Hlýnandi veður, hiti 4 til 8 stig seinnipartinn. Sunnan 10 til 18 metrar á sekúndu á morgun og rigning eða súld með köflum og áfram svipaður hiti, en léttskýjað á Norðausturlandi. Dregur úr vindi annað kvöld. Veðurfræðingur Vegagerðarinnar segir að í dag gangi hvöss sunnanátt um norðvestanvert landið og staðbundið geti hviður náð um og yfir 35 metrum á sekúndu. Einkum á norðanverðu Snæfellsnesi og í Fljótum og á Siglufjarðarvegi. Þetta standi fram á kvöld.
Veður Tengdar fréttir Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gul veðurviðvörun tekur gildi klukkan 10 í Breiðafirði, klukkan 12 á Vestfjörðum, klukkan 13 á Ströndum og Norðurlandi vestra og klukkan 14 á Miðhálendi. Viðvörunin verður í gildi þar til snemma á morgun, mánudag. Í viðvörun Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 13 til 20 metrum á sekúndu og vindhviðum allt að 35 metrum á sekúndu. Það gæti verið varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. 9. febrúar 2025 07:26