Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sindri Sverrisson skrifar 6. febrúar 2025 12:03 Lisandro Martínez leyndi ekki sárum vonbrigðum sínum eftir að hafa meiðst um helgina. Getty/Joe Prior Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira