Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Sindri Sverrisson skrifar 6. febrúar 2025 12:03 Lisandro Martínez leyndi ekki sárum vonbrigðum sínum eftir að hafa meiðst um helgina. Getty/Joe Prior Manchester United hefur nú staðfest að argentínski miðvörðurinn Lisandro Martínez hafi skaðað krossband í vinstra hné og ljóst að hann verður lengi frá keppni. Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Ekki kemur skýrt fram hvort um slitið krossband er að ræða en ef sú er raunin er líklegt að Martínez verði frá keppni næstu níu mánuðina og jafnvel lengur. Meiðsli Martínez verða metin betur áður en nánar verður hægt að segja til um bataferlið. We can confirm that @LisandrMartinez suffered an injury to his cruciate ligament in Sunday’s game against Crystal Palace.Wishing you a speedy recovery, Licha ❤️#MUFC— Manchester United (@ManUtd) February 6, 2025 Martínez, eða Slátrarinn (e. The Butcher) eins og hann er kallaður, var borinn af velli í 2-0 tapinu gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina og var augljóst af viðbrögðum hans að eitthvað alvarlegt hafði gerst, og var hann algjörlega miður sín. Rúben Amorim, stjóri United, sagði jafnframt eftir leik að um alvarlega stöðu væri að ræða. Martínez lék aðeins fjórtán leiki á síðustu leiktíð, en hann var þá í þrígang frá keppni vegna meiðsla, í mislangan tíma. Hann hefur hins vegar verið fastamaður í liði United í vetur og byrjað alla tuttugu deildarleikina sem hann hefur getað spilað, og alls 32 leiki í öllum keppnum. United, sem er í 13. sæti úrvalsdeildarinnar, er einnig án varnarmannsins Jonny Evans en til taks eru miðverðirnir Harry Maguire, Lenny Yoro, Victor Lindelöf, Matthijs De Ligt og nú hinn ungi Ayden Heaven sem var að koma frá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira