Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Sindri Sverrisson skrifar 5. febrúar 2025 14:33 Alejandro Garnacho er áfram í herbúðum Manchester United og lék allan leikinn gegn Crystal Palace um helgina. Getty/Sebastian Frej Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Þetta segir Giovanni Manna, yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, samkvæmt fréttamanninum Fabrizio Romano. 🚨🇦🇷 Napoli director Manna: “We made an important bid to Manchester United for Garnacho. We really wanted him”.“We weren’t able to agree on personal terms with Alejandro, he requested an important salary to leave in January and we must respect our players”. pic.twitter.com/kowTaKYFQ7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 5, 2025 Nokkur óvissa ríkti um Garnacho áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á mánudagskvöld, eða frá því að Rúben Amorim tók hann og Marcus Rashford út úr leikmannahópi United fyrir stórleikinn við Manchester City í desember, og talaði um að hugarfar leikmanna þyrfti að vera betra á æfingum. Fréttir bárust af því að Napoli hefði gert 40 milljóna punda tilboð í Garnacho en að United hefði hafnað því. Félagið lánaði Rashford til Aston Villa en endaði á að halda Garnacho í sínum röðum og spilaði hann allan leikinn gegn Crystal Palace á sunnudaginn, í 2-0 tapi. Napoli seldi georgíska snillinginn Kvicha Kvaratskhelia til PSG fyrir jafnvirði 59 milljóna punda en það dugði þó ekki til að ítalska félagið keypti Garnacho í staðinn. „Við gerðum Manchester United mikilvægt tilboð í Garnacho. Við vildum virkilega mikið fá hann,“ sagði Manna. „Okkur tókst ekki að ná samkomulagi við Alejandro um kaup og kjör. Hann fór fram á mikilvæg laun til þess að fara í janúar en við verðum að sýna leikmönnum okkar virðingu,“ sagði Manna.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira