Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2025 17:49 Sindri Sindrason les kvöldfréttir á Stöð 2 í kvöld. Vilhelm Ekkert hefur heyrst frá deiluaðilum í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga frá því fjölmiðlum var gert að yfirgefa Karphúsið síðdegis í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um fundinn sem hófst klukkan eitt í dag, en það var þá sem deiluaðilar áttu að vera búnir að taka afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara. Fulltrúar kennara hafa ekki viljað gefa upp afstöðu sína í dag. Við verðum í beinni frá Karphúsinu og freistum þess að fá svör um stöðu mála. Við sýnum einnig frá fagnaðarfundum í Ísrael og Palestínu, eftir að gíslum og föngum var sleppt, sem hluti af vopnahléssamkomulagi Hamas og Ísraela. Við segjum frá afleiðingum fárviðrisins sem gekk yfir landið í gær, fjöllum um gríðarlegan verðmun á leiguhúsnæði eftir rekstrarformi leigusala og hittum 84 ára konu sem rekur söluskála og var nýlega valin samborgari ársins í sínu sveitarfélagi. Í Sportpakkanum förum við um víðan völl og ræðum meðal annars við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara karlalandsliðs Íslands í handbolta, um frammistöðu Íslands á HM og úrslitaleikin á morgun, þar sem Snorri segist halda með landa sínum Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska liðinu. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í opinni dagskrá á slaginu 18:30, á samtengdum rásum Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira