Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. febrúar 2025 09:24 Séð yfir byggðina á Patreksfirði og við Stekkjagil. Steingrímur Dúi Másson Heimili og atvinnuhúsnæði á Patreksfirði voru rýmd í gærkvöldi vegna snjóflóðahættu. Hættustigi var lýst yfir skömmu fyrir ellefu og í kjölfarið voru sjö hús rýmd, eitt þeirra bæjarskrifstofan í bænum. Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi. Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Fram kemur í færslu lögreglunnar á Vestfjörðum á samfélagsmiðlum að alls hafi fjórtán íbúar verið í húsunum og fóru nokkrir til vina og vandamanna en hinir í gistingu á vegum sveitarfélagsins og Rauða krossins. Lögreglan segir rýmingu hafa gengið vel og að íbúar hafi tekið henni með rósemd. Mikil úrkoma hefur verið á Vestfjörðum í nótt og þá rigning fremur en snjór. Vindhraði hefur einnig verið töluverður á Vestfjörðum öllum og appelsínugul viðvörun í gildi fram að hádegi á Barðaströnd og sunnanverðum Vestfjörðum. Lögregla segir að aðstæður verði endurskoðaðar með tilliti til þess hvenær sé óhætt að aflýsa hættustiginu þegar birtir af degi og koma íbúum aftur heim til sín. Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út en þakplötur og lauslegt fauk á Patreksfirði og einnig var björgunarsveit kölluð út í Bolungarvík vegna roksins. Samkvæmt spá Veðurstofunnar er búist við því að veður gangi niður upp úr hádegi.
Vesturbyggð Almannavarnir Snjóflóð á Íslandi Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira