Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 17:15 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki alltaf verið hamingjusamur með dómgæsluna í vetur. getty/Marc Atkins Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira