Undrandi foreldrar og barnið sem fæddist í flugvél Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. janúar 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissáttasemjari býst við að boðað verði til fundar á morgun í kjaradeilu kennara. Verkföll hefjast í ríflega tuttugu leik- og grunnskólum eftir helgi takist ekki að semja. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldri sem undrast aðgerðarleysi í deilunni síðustu vikur og óttast verkföll. Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira
Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist Innlent Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Ekki vika liðin frá grjóthruninu þegar annar bíll sveitarstjórans stórskemmdist „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Sjá meira