Undrandi foreldrar og barnið sem fæddist í flugvél Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. janúar 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissáttasemjari býst við að boðað verði til fundar á morgun í kjaradeilu kennara. Verkföll hefjast í ríflega tuttugu leik- og grunnskólum eftir helgi takist ekki að semja. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldri sem undrast aðgerðarleysi í deilunni síðustu vikur og óttast verkföll. Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira
Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Fleiri fréttir Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Sjá meira