Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 08:01 Sir Jim Ratcliffe fyrir utan Old Trafford, heimavöll Manchester United. Hann vill byggja nýjan Old Trafford sem hann vill verði eins og Wembley norðursins. Getty/Peter Byrne Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. United hafði fengið stuðning frá bresku ríkisstjórninni í byrjun vikunnar og í gær samþykkti Trafford hverfisráðið að huga að slíkum framkvæmdum. Það var lykilatriði að fá þetta græna ljós frá stjórnarfólki Trafford hverfisins. United ætlar sér ekki aðeins að byggja nýjan og glæsilegan leikvang heldur vill félagið stuðla að byggingu glæsilegs íbúa- og þjónustusvæðis í kringum leikvanginn. Þar koma yfirvöld á Trafford svæðinu náttúrulega sterk inn. #MUFC’s plans for a new 100,000 capacity stadium as centrepiece of a major regeneration project have been given a huge boost after the government threw their support behind the proposalsUnited CEO Omar Berrada welcomes Chancellor Rachel Reeves’ backinghttps://t.co/K2mfif6znR— James Ducker (@TelegraphDucker) January 26, 2025 Trafford ráðið ætlar nú að ráða ráðgjafarteymi sem mun vinna með enska úrvalsdeildarfélaginu og öðrum lykilaðilum til að skipuleggja svæðið. Markmiðið er að finna lausn sem hentar búum, fyrirtækjum, gestum og svo auðvitað Manchester United. Sir Jim Ratcliffe, hluteigandi hjá Manchester United, hefur verið með það á oddinum síðan hann kom inn á koma vallarmálum félagsins í dag. Old Trafford er komið til ára sinna og það er langt síðan að leikvangurinn var tekinn í gegn. Hann tekur vissulega 74 þúsund manns en það er margt í ólagi og upplifun áhorfenda alls ekki sú besta í deildinni. Það er vissulega möguleiki á að koma honum til nútímans en Ratcliffe vill ganga enn lengra. Ratcliffe vill byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang á Old Trafford svæðinu og talaði um að byggja Wembley norðursins. Leikvangurinn gæti því einnig keppt við Wembley í London um stóra viðburði í enskum íþróttum auk þess að vera hannaður til að hýsa alls konar viðburði eins og tónleika og annað. 🚨MANCHESTER UNITED STADIUM PROJECT TAKES ANOTHER STEP CLOSER✅Council votes yes🏟️Hunt is now on for master planners👍Unanimous backing✒️https://t.co/Q7ETqdNsHI #mufc— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 28, 2025 Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
United hafði fengið stuðning frá bresku ríkisstjórninni í byrjun vikunnar og í gær samþykkti Trafford hverfisráðið að huga að slíkum framkvæmdum. Það var lykilatriði að fá þetta græna ljós frá stjórnarfólki Trafford hverfisins. United ætlar sér ekki aðeins að byggja nýjan og glæsilegan leikvang heldur vill félagið stuðla að byggingu glæsilegs íbúa- og þjónustusvæðis í kringum leikvanginn. Þar koma yfirvöld á Trafford svæðinu náttúrulega sterk inn. #MUFC’s plans for a new 100,000 capacity stadium as centrepiece of a major regeneration project have been given a huge boost after the government threw their support behind the proposalsUnited CEO Omar Berrada welcomes Chancellor Rachel Reeves’ backinghttps://t.co/K2mfif6znR— James Ducker (@TelegraphDucker) January 26, 2025 Trafford ráðið ætlar nú að ráða ráðgjafarteymi sem mun vinna með enska úrvalsdeildarfélaginu og öðrum lykilaðilum til að skipuleggja svæðið. Markmiðið er að finna lausn sem hentar búum, fyrirtækjum, gestum og svo auðvitað Manchester United. Sir Jim Ratcliffe, hluteigandi hjá Manchester United, hefur verið með það á oddinum síðan hann kom inn á koma vallarmálum félagsins í dag. Old Trafford er komið til ára sinna og það er langt síðan að leikvangurinn var tekinn í gegn. Hann tekur vissulega 74 þúsund manns en það er margt í ólagi og upplifun áhorfenda alls ekki sú besta í deildinni. Það er vissulega möguleiki á að koma honum til nútímans en Ratcliffe vill ganga enn lengra. Ratcliffe vill byggja nýjan hundrað þúsund sæta leikvang á Old Trafford svæðinu og talaði um að byggja Wembley norðursins. Leikvangurinn gæti því einnig keppt við Wembley í London um stóra viðburði í enskum íþróttum auk þess að vera hannaður til að hýsa alls konar viðburði eins og tónleika og annað. 🚨MANCHESTER UNITED STADIUM PROJECT TAKES ANOTHER STEP CLOSER✅Council votes yes🏟️Hunt is now on for master planners👍Unanimous backing✒️https://t.co/Q7ETqdNsHI #mufc— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 28, 2025
Enski boltinn Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira