Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2025 12:33 Tim Robinson gefur Iliman Ndiaye gult spjald fyrir fagnið hqnw gegn Brigjhtonl. getty/Mike Hewitt Iliman Ndiaye var hetja Everton gegn Brighton þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Hann skoraði eina mark leiksins og fékk gult spjald fyrir að fagna því á óviðeigandi hátt að mati dómarans. Þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í leiknum á American Express leikvanginum í Brighton fengu gestirnir frá Bítlaborginni vítaspyrnu. Hún var dæmd á Joël Veltman fyrir að handleika boltann innan teigs. Ndiaye tók spyrnuna og skoraði framhjá Bart Verbruggen í marki Brighton. Ndiaye fagnaði markinu með því að herma eftir mávi en lukkudýr Brighton er mávur og liðið oft kallað Mávarnir. Ndiaye ögraði líka stuðningsmönnum heimaliðsins aðeins með því halda í eyru sín. Tim Robinson, dómari leiksins, var ekki sáttur með þessi fagnaðarlæti Ndiaye og gaf honum gult spjald fyrir. Ndiaye og félagar héldu út þrátt fyri mikla pressu Brighton í seinni hálfleik og lönduðu 0-1 sigri. Þetta var annars sigur Everton í röð undir stjórn Davids Moyes sem tók aftur við liðinu í þessum mánuði. Everton er nú sjö stigum frá fallsæti. Sigurinn á laugardaginn var aðeins sá annar í síðustu 22 útileikjum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Brighton voru aafar ósáttir við vítið sem Ndiaye skoraði úr en þeir töldu brotið á Veltman í aðdraganda þess. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Þegar þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í leiknum á American Express leikvanginum í Brighton fengu gestirnir frá Bítlaborginni vítaspyrnu. Hún var dæmd á Joël Veltman fyrir að handleika boltann innan teigs. Ndiaye tók spyrnuna og skoraði framhjá Bart Verbruggen í marki Brighton. Ndiaye fagnaði markinu með því að herma eftir mávi en lukkudýr Brighton er mávur og liðið oft kallað Mávarnir. Ndiaye ögraði líka stuðningsmönnum heimaliðsins aðeins með því halda í eyru sín. Tim Robinson, dómari leiksins, var ekki sáttur með þessi fagnaðarlæti Ndiaye og gaf honum gult spjald fyrir. Ndiaye og félagar héldu út þrátt fyri mikla pressu Brighton í seinni hálfleik og lönduðu 0-1 sigri. Þetta var annars sigur Everton í röð undir stjórn Davids Moyes sem tók aftur við liðinu í þessum mánuði. Everton er nú sjö stigum frá fallsæti. Sigurinn á laugardaginn var aðeins sá annar í síðustu 22 útileikjum í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Brighton voru aafar ósáttir við vítið sem Ndiaye skoraði úr en þeir töldu brotið á Veltman í aðdraganda þess.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira