Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2025 13:53 Árásin í nótt gæti verið sú umfangsmesta sem Úkraínumenn hafa gert í Rússlandi hingað til. Skjáskot Úkraínumenn gerðu í nótt umfangsmikla drónaárás á nokkur skotmörk í Rússlandi. Árásin beindist að mestu gegn skotmörkum í Ryazan og þá sérstaklega olíuvinnslu þar og orkuveri. Árás var einnig gerð á verksmiðju í Bryansk, þar sem íhlutir í rafmagnstæki og vopn eru framleiddir. Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025 Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
Árásin gæti verið sú stærsta frá Úkraínu hingað til. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir 121 dróna hafa verið skotinn niður yfir þrettán héruðum landsins. Þar á meðal hafi sex drónar verið skotnir niður yfir Moskvu. Olíuvinnslustöðin í Ryazan er ein af stærstu olíuvinnslum Rússlands. Herforingjaráð Úkraínu segir árásina á vinnslustöðina lið í kerfisbundnum árásum á olíuinnviði Rússlands. Þær muni halda áfram þar til Rússar hörfi frá Úkraínu. Myndbönd frá henni sýna mikið eldhaf þar og fólk flýja á hlaupum. Large fire at Ryazan oil refinery reportedly after UA aerial attack, early morning 24 JAN 2025.Highly likely POV ~ 54.55915, 39.76914@GeoConfirmedSrc: https://t.co/7KpYk97ElIGeolocation: 🧵🔽 pic.twitter.com/CFE7jihJWF— D. mojavensis 🇺🇲 🇺🇦 (@Dmojavensis) January 24, 2025 Í yfirlýsingum frá Úkraínumönnum kemur meðal annars fram að um níutíu prósent af því sem framleitt sé í verksmiðjunni í Bryansk sé notað til framleiðslu hergagna. Þar á meðal framleiði verksmiðjan íhluti í flugskeyti í loftvarnarkerfi, í langdrægar skotflaugar og orrustuþotur. Оператори 14-го окремого полку БпАК СБС уразили завод мікроелектроніки “Кремній Ел” у Брянську. 90% продукції заводу постачається підприємствам російського ВПК. На заводі виготовляються компоненти мікросхем, що використовуються у зенітних ракетних комплексах С-300/400, ЗРГК… pic.twitter.com/U7tMEkhpiR— 14th UAS Regiment (@14reg_army) January 24, 2025 RIA fréttaveitan, sem er í eigu rússneska ríkisins, segir sex dróna hafa vera flogið á verksmiðjuna og að henni hafi verið lokað. Engan mun hafa sakað. Mikill eldur er sagður hafa kviknað í verksmiðjunni en BBC hefur eftir ríkisstjóra Bryansk að viðbragðssveitir séu að störfum í verksmiðjunni en hve umfangsmiklar skemmdirnar eru liggur ekki fyrir. More from Bryansk. At least two hits were recorded on the Kremniy EL plant. https://t.co/PHlT2eY1Bb pic.twitter.com/8SIRDY1xAP— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) January 23, 2025 New footage has emerged of a fire at one of the largest Russian oil refineries in Ryazan. It was attacked by drones during the night. Local residents complain that the whole city stinks of cinders. pic.twitter.com/UFiwQfXQEA— NEXTA (@nexta_tv) January 24, 2025
Rússland Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Tengdar fréttir Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57 Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31 Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Sjá meira
Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur sífellt meiri áhyggjur af stöðu hagkerfis Rússlands. Skortur á vinnuafli, verðbólga og háir stýrivextir hafa gert stöðuna erfiða, þó hagvöxtur mælist í Rússlandi. 23. janúar 2025 14:57
Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Úkraínskir hermenn í Kúrskhéraði í Rússlandi segja dáta Kims Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafa lært mikið af reynslu síðustu vikna. Þeir sækja fram í stærri hópum en Rússar og án stuðnings skrið- og bryndreka og stoppa þeir ekki eða hörfa vegna mikils mannfalls. 23. janúar 2025 08:02
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Væntanleg embættistaka Donalds Trump í Bandaríkjunum hefur enn áhrif á stríðið í Úkraínu en Trump hefur sagt að það gæti tekið sex mánuði að binda enda á átökin. Þá eru valdamiklir menn í Rússlandi sagðir óánægðir með það hvað dregið hefur úr stríðinu og þau slæmu áhrif sem það hefur haft á hagkerfi Rússlands. 11. janúar 2025 10:31
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent