Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 07:32 Yoane Wissa hefur farið á kostum með Brentford liðinu í vetur. Hér fagnar hann einu af ellefu deildarmörkum sínum. Getty/Stephanie Meek Réttarhöld eru hafin gegn konu sem réðst á enska úrvalsdeildarleikmanninn Yoane Wissa og reyndi að ræna dóttur hans. Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Yoane Wissa fer þessa dagana á kostum með Brentford í enska fótboltanum en í júlí 2021 var hann heppinn að slasast ekki mjög alvarlega. Hann fór til Frakkaland í vikunni til að taka þátt í réttarhöldunum yfir konunni sem réðst á hann. Kona baust þá inn á heimili hans í Frakklandi og reyndi að ræna nýfæddri dóttur hans. Hún henti sýru í andlit Wissa. Wissa tókst að koma í veg fyrir að konan tæki barnið hans en hann var heppinn að missa ekki sjónina. Wissa þurfti samt að ganga undir aðgerð til að bjarga sjóninni. „Sem betur fer þá missti hann ekki sjónina og það var bara hans skjótu viðbrögðum að þakka að þau tóku ekki dóttur hans,“ sagði lögmaður Wissa en Marca segir frá. „Yoane Wissa þjáist samt enn vegna afleiðinga árásarinnar. Hann hefur gert allt í hans valdi til að sanna að það sé í lagi með hann. Hann er einnig að reyna að sinna starfi sínu eins vel og hann getur. Í dag eru hann og kona hans örugg á Englandi og þeim líður vel þar, sagði lögmaður Wissa. Yoane Wissa kom til Brenford í ágúst 2021, eða aðeins mánuði eftir árásina og skrifaði undir fjögurra ára samning. Hann skoraði 12 mörk í 34 leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fyrra og er kominn með 11 mörk í 19 leikjum í deildinni í ár. Góð frammistaða Wissa í deildinni hefur kallað eftir áhuga frá öðum liðum og hann gæti því verið á leiðinni í stærra lið. Brentford star Yoane Wissa is attending court this week for a trial of a woman who allegedly nearly blinded him in an acid attack in France 😳 pic.twitter.com/0jVi0zs7do— Mail Sport (@MailSport) January 23, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira