„Notum kvöldið í að sleikja sárin“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. janúar 2025 21:41 Ágúst Jóhannsson var svekktur eftir leik vísir / anton brink Valur tapaði gegn Haukum á útivelli 28-23. Þetta var fyrsta tap Vals á tímabilinu og Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var ekki ánægður með spilamennsku liðsins. „Mér fannst Haukar betri á öllum sviðum og ég óska þeim til hamingju. Við vorum lélegar varnarlega og fengum ekki hraðaupphlaup. Við vorum að skjóta illa og þær voru að verja vel, “ sagði Ágúst í samtali við Vísi eftir leik og hélt áfram. „Við breyttum um vörn. Við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum sem mér fannst ódýrt og síðan vorum við í miklum vandræðum sóknarlega og vorum með slaka skotnýtingu.“ Aðspurður út í gula spjaldið sem Ágúst fékk í hálfleik sagðist hann ekki vita af hverju en í síðari hálfleik fékk Ágúst tveggja mínútna brottvísun og viðurkenndi að þar hafi hann farið yfir strikið. „Þú verður að spyrja dómarann að því. Ég skil það ekki og hann gat ekki svarað því af hverju hann var að gefa mér gult spjald.“ „Þetta var sárasaklaust og þetta var sérstakt en mér fannst dómararnir góðir í leiknum.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að þessi úrslit myndu trufla næsta leik Vals á laugardaginn sem er afar mikilvægur þar sem liðið spilar í Evrópukeppninni gegn Malaga á heimavelli. „Við ræddum saman inni í klefa og við notum kvöldið í að sleikja sárin. Við ætlum að vera tilbúin og við vitum að við erum að fara spila við besta liðið á Spáni sem er atvinnumannalið. Við þurfum alvöru frammistöðu og alvöru stuðning áhorfenda og ég vona að hinn almenni handboltaáhugamaður mæti og styðji við bakið á stelpunum,“ sagði Ágúst að lokum. Valur Olís-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira
„Mér fannst Haukar betri á öllum sviðum og ég óska þeim til hamingju. Við vorum lélegar varnarlega og fengum ekki hraðaupphlaup. Við vorum að skjóta illa og þær voru að verja vel, “ sagði Ágúst í samtali við Vísi eftir leik og hélt áfram. „Við breyttum um vörn. Við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum sem mér fannst ódýrt og síðan vorum við í miklum vandræðum sóknarlega og vorum með slaka skotnýtingu.“ Aðspurður út í gula spjaldið sem Ágúst fékk í hálfleik sagðist hann ekki vita af hverju en í síðari hálfleik fékk Ágúst tveggja mínútna brottvísun og viðurkenndi að þar hafi hann farið yfir strikið. „Þú verður að spyrja dómarann að því. Ég skil það ekki og hann gat ekki svarað því af hverju hann var að gefa mér gult spjald.“ „Þetta var sárasaklaust og þetta var sérstakt en mér fannst dómararnir góðir í leiknum.“ Ágúst hafði ekki áhyggjur af því að þessi úrslit myndu trufla næsta leik Vals á laugardaginn sem er afar mikilvægur þar sem liðið spilar í Evrópukeppninni gegn Malaga á heimavelli. „Við ræddum saman inni í klefa og við notum kvöldið í að sleikja sárin. Við ætlum að vera tilbúin og við vitum að við erum að fara spila við besta liðið á Spáni sem er atvinnumannalið. Við þurfum alvöru frammistöðu og alvöru stuðning áhorfenda og ég vona að hinn almenni handboltaáhugamaður mæti og styðji við bakið á stelpunum,“ sagði Ágúst að lokum.
Valur Olís-deild kvenna Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Sjá meira