Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 08:30 Hinn sautján ára gamli Luke Littler með heimsmeistarabikarinn sem hann vann í fyrsta sinn í upphafi árs. Getty/ James Fearn Phil Taylor átti stórbrotinn feril í pílukastinu á sínum tíma og hann á metið yfir flesta heimsmeistaratitla frá upphafi. Hinn sautján ára gamli Luke Littler er að byrja mjög snemma að vinna heimsmeistaratitla og gæti mögulega jafnað metið í framtíðinni. Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Taylor varð alls sextán sinnum heimsmeistari í pílukasti og Littler á því langa leið fyrir höndum ætlar hann sér að krækja í metið. Taylor sjálfur segir að Littler geti bætt metið en varar hann samt við einu. Breska ríkisútvarpið ræddi við Taylor um nýja heimsmeistarann sem bætti aldursmetið um næstum því sjö ár. „Ég hefði elskað það að fá tækifæri til að mæta Luke þegar ég var upp á mitt besta. Það hefði verið frábær leikur og ég held að ég hefði unnið en ég þó ekki viss,“ sagði Phil Taylor. „Ef hann vill bæta heimsmetið mitt þá ætti hann endilega að reyna það. Hann fær þá að kynnast því sem ég kallaði alltaf Man. United heilkennið. Liverpool er með það líka,“ sagði Taylor. „Það sem ég er að tala um þar er að allir mæta til að sýna sitt besta á móti þér og þú verður því að spila þitt besta pílukast í hverri umferð,“ sagði Taylor. Hann fagnar auknum áhuga á íþróttinni. „Pílukastið er orðið að algjöru æði. Það varla hægt að trúa hversu mikil hefur breyst síðan að Luke mætti á svæðið. Ég vil bara hrósa stráknum og ég hef mikið álit á honum. Það er frábært að sjá pílukastið svona vinsælt,“ sagði Taylor. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira