Landsfundi ekki frestað Árni Sæberg skrifar 13. janúar 2025 14:44 Bjarni Benediktsson tilkynnti á dögunum að hann myndi ekki sækjast eftir áframhaldandi setu sem formaður Sjálfstæðisflokksins. Nú er ljóst að stjórnartíð hans lýkur mánaðamótin febrúar-mars. Vísir/Vilhelm Landsfundi Sjálfstæðismanna verður ekki frestað og hann fer fram um mánaðamót febrúar og mars. Þetta var niðurstaða fundar miðstjórnar flokksins, sem lauk um klukkan 14:30. Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér. Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Þetta staðfestir Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna og miðstjórnarmaður, í samtali við Vísi. Hann segir að fundarmenn hafi verið sammála um að fresta ekki landsfundi. Til umræðu hafi komið að skoða þurfi fresti flokksins vegna ályktana málefnanefnda og þess háttar. Til umræðu hafði komið að fresta fundinum og í þeim efnum var vísað til þess að veðurfar í lok febrúar eigi það til að vera erfitt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fund að í hennar huga væri alveg ljóst að fundur ætti að fara fram í lok febrúar, nú þegar Bjarni Benediktsson hefur lýst því yfir að hann gefi ekki kost á sér í embætti formanns flokksins. Í tilkynningu á vef Sjálfstæðisflokksins segir að landsfundur fari með æðsta vald í málefnum Sjálfstæðisflokksins. Á fundinum sé forysta flokksins kjörin og fyrir liggi að nýr formaður verði kosinn í ljósi þess að Bjarni Benediktsson hafi tilkynnt að hann gefi ekki kost á sér áfram. Frestur félaga og ráða til að kjósa fulltrúa á fundinn sé til og með 14. febrúar næstkomandi. Nánari hagnýtar upplýsingar um fundinn megi finna hér.
Sjálfstæðisflokkurinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira