„Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Valur Páll Eiríksson skrifar 10. janúar 2025 14:07 Freyr Alexandersson gæti tekið við Brann eða íslenska landsliðinu eftir uppsögnina hjá Kortrijk í Belgíu fyrir áramótin. Getty/Nico Vereecken Blaðamenn í Björgvin í Noregi gera dauðaleit að Frey Alexanderssyni í borginni, án árangurs. Freyr var í starfsviðtali hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann í gær. Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Freyr hélt til Noregs í starfsviðtal hjá Brann í gær en hafði degi fyrr verið í samskonar viðtali hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Þorvaldur Örlygsson staðfesti við Stöð 2 í gær að Freyr hefði komið í slíkt viðtal eftir fund með Arnari Gunnlaugssyni vegna starfsins á Hilton-hóteli í gærmorgun. Brann leitar nýs þjálfara eftir að Eirik Horneland hætti með liðið til að taka við St. Etienne í Frakklandi á dögunum. Hann stýrði Brann í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Brann vildi ráða Mike Tullberg, unglingaliðsþjálfara Dortmund, í starfið en hann hafnaði tilboði félagsins. Myndir náðust af Tullberg á æfingasvæði félagsins þegar hann fór til Björgvins í viðræður. Fyrirsögnin í Bergavisen.Skjáskot/Bergavisen Þær myndir voru birtar í Bergensavisen, staðarmiðli í Björgvini, og hafa miðlarnir á svæðinu sóst eftir því að ná álíka myndir af Frey eftir heimsókn hans í gær. Blaðamenn biðu hans á flugvellinum á svæðinu og hafa gert dauðaleit í bænum, án alls árangurs. Í Bergensavisen birtist frétt í dag þar sem blaðamaður lýsir yfir gremju sinni vegna málsins og ber hún einfaldlega fyrirsögnina: „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“
Norski boltinn KSÍ Landslið karla í fótbolta Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira