Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 20:31 Konurnar þrjár á topp þrjú í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2024. Eygló Fanndal Sturludóttir, Glódís Perla Viggósdóttir með bikarinn og Sóley Margrét Jónsdóttir. @eyglo_fanndal Þetta var mjög góð helgi fyrir íslensku íþróttakonurnar Sóleyju Margréti Jónsdóttur og Eyglóu Fanndal Sturludóttur og helgin þeirra byrjaði líka vel. Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting) Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira
Báðar urðu þær meðal þriggja efstu í kjöri Íþróttamanni ársins á laugardaginn en daginn áður voru þær líka báðar sérstakir gestir forseta Íslands. Á föstudaginn tók forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir, á móti Sóleyju Margréti Jónsdóttur kraftlyftingakonu og Eygló Fanndal lyftingakonu. Bauð forseti þeim til móttöku á Bessastöðum, ásamt þjálfurum sínum og forsvarsmönnum Lyftinga- og Kraftlyftingasambands Íslands. Halla, sem er verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands óskaði þeim til hamingju með glæsilegan árangur og ræddi við þær um íþróttaferilinn, framtíðarsýn þeirra og eins um tækifæri og áskoranir í íþróttum, ekki síst fyrir konur í styrktarþjálfun og kraftaíþróttum. Þær Sóley og Eygló enduðu á eftir Glódísi Perlu Viggósdóttur í kosningunni á Íþróttamanni ársins. Þetta er í fyrsta sinn sem konur eru í þremur efstu sætum kjörsins. Þetta er einnig besti árangur hjá kraftlyftingakonu (Sóley í öðru sæti) og konu í ólympískum lyftingum (Eygló í þriðja sæti). Kraftlyftingasambandið sagði frá heimsókninni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kraftlyftingasamband Íslands (@kraftlyftingasamband_islands) View this post on Instagram A post shared by Lyftingasamband íslands (@icelandic_weightlifting)
Kraftlyftingar Lyftingar Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Sjá meira