Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2025 11:27 Mikil snjókoma hefur valdið ýmsum vandræðum á Englandi. Hér hreinsar starfsmaður á Anfield stéttina. Getty/Peter Byrne Ákveðið hefur verið að stórveldaslagur Liverpool og Manchester United fari fram í dag, á Anfield í Liverpool, eftir óvissu vegna mikillar snjókomu. Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira
Öryggisráð Liverpool-borgar fundaði í morgun til þess að skera úr um hvort að leikurinn færi fram, en hann á að hefjast klukkan 16:30 að íslenskum tíma. Ráðið komst ekki að niðurstöðu en fundaði aftur nú í hádeginu. Helstu áhyggjurnar snúa að samgöngumálum en nú hefur verið ákveðið að leikurinn fari fram. Liverpool's match against Manchester United will go ahead as planned after safety meetings were held to assess the weather and travel conditions 🚨 pic.twitter.com/ZZSiCCA5bN— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 5, 2025 Liverpool sendi út tilkynningu á Twitter og þar sagði að allt yrði reynt til þess að sjá til þess að leikurinn gæti farið fram. Tveimur leikjum hefur verið frestað í ensku D-deildinni vegna snjókomunnar, eða leikjum Chesterfield og Gillingham, og Fleetwood Town og Wimbledon. Fyrr á þessari leiktíð var grannaslag Everton og Liverpool frestað en þá geisaði stormur sem einnig olli miklum vandræðum með samgöngur. Þrátt fyrir að eiga leikina við Everton og United inni er Liverpool með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 45 stig eftir 18 leiki. United er hins vegar aðeins í 14. sæti með 22 stig, sjö stigum frá fallsæti. Greinin hefur verið uppfærð.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Sjá meira