Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 11:20 Hlustendur K100 munu vafalaust sakna þess að heyra rödd Auðuns Georgs sem hefur flutt útvarpsfréttir á stöðinni undanfarin átta ár. Auðun Georg Ólafsson, fréttastjóri K100, er hættur hjá Morgunblaðinu eftir átta ár hjá fjölmiðlinum. Hann segist nú vera laus og liðugur. Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu. Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira
Auðun greindi frá þessu í Facebook-færslu í gær. „Í dag kvaddi ég samstarfsfólk mitt uppi á Mogga/mbl/K100 og flutti í síðasta sinn útvarpsfréttirnar í Hádegismóum,“ segir hann í færslunni. Hann segir tæp átta ár sín hjá fjölmiðlinum hafa verið lærdómsrík, krefjandi og þroskandi og segist þakklátur fyrir þennan tíma og vinina sem hann eignaðist fyrir lífstíð. Útvarp sé hans uppáhalds miðill og fréttir sem nái eyrum hlustenda, sérstaklega þeirra sem hafi ekki mikinn áhuga á fréttum, séu hans hjartans mál. „Nú hefst nýtt ár með nýjum tækifærum. Ég er alveg laus og liðugur. Ef einhver vill ráða fyrrverandi fréttastjóra með milda útarpsrödd og brennandi áhuga á mannlegri tilveru þá megið þið alveg láta það berast út í kosmosið,“ segir Auðun og óskar Facebook-vinum sínum gleðilegs nýs árs. Auðun hefur einnig ritstýrt og séð um útgáfu Kópavogsblaðsins frá árinu 2013. Spurning hvort hann heldur áfram þar eða sé líka hættur ritstjórn þess. Uppfært: Upphaflega stóð að Auðun ritstýrði Kópavogspóstinum og væri hættur þar en hann er hjá Kópavogsblaðinu.
Vistaskipti Fjölmiðlar Tengdar fréttir Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Fleiri fréttir Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Sjá meira
Lokaði erfiðum átján ára hring með heimsókn í Útvarpshúsið Auðun Georg Ólafsson, sem ráðinn var fréttastjóri á RÚV árið 2005 og gegndi starfinu í einn dag, þáði boð útvarpsstjóra að kíkja í heimsókn í Útvarpshúsið í Efstaleiti í morgun. Hús sem hefur vakið hjá honum óþægilegar tilfinningar eftir mikið fjölmiðlafár í tengslum við ráðningu hans á sínum tíma. 25. október 2023 16:49