Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 20:16 Ingibergur Þór Jónasson, Björg Elín Guðmundsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson eru tilnefnd sem íþróttaeldhugi ársins. Samsett/ÍSÍ Valnefnd Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur valið þrjá öfluga sjálfboðaliða úr íþróttahreyfingunni sem koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins 2024. Þau koma úr fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára. ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára.
ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43
Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30