Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Sunna Sæmundsdóttir skrifar 30. desember 2024 18:02 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir klukkan hálfsjö. Vísir Foreldrar tíu ára drengs sem lést í bílslysi á Ítalíu á annan í jólum vita ekki enn þá hvenær þau komast heim til Íslands með líkamsleifar sonar síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við fjölskylduvin sem stendur að söfnun handa fjölskyldunni og segir samfélagið í Árbæ syrgja ljúfan og hæfileikaríkan dreng Táningspiltur var fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kviknaði í yfirgefnu húsnæði í Vogum á Vatnsleysiströnd í nótt. Hann hafði ásamt félögum verið að fikta með flugelda. Við ræðum við slökkvistjóra um atvikið og hittum yfirlækni á bráðamóttöku sem hvetur fólk til þess að ganga hægt um gleðinnar dyr á morgun. Þá skoðum við nýja könnun Maskínu á vinsældum formanna stjórnmálaflokkanna og berum niðurstöðurnar undir prófessor í stjórnmálafræði. Við ræðum auk þess við veðurfræðing um spána fyrir gamlárskvöld, hittum markadrottinginu sem hugar nú að næstu skrefum og að loknum kvöldfréttum verður kíkt á bak við tjöldin hjá fréttastofunni í fréttannál dagsins. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisfull ungmenni og ófremdarástand í Breiðholti 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Sjá meira
Táningspiltur var fluttur á sjúkrahús vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kviknaði í yfirgefnu húsnæði í Vogum á Vatnsleysiströnd í nótt. Hann hafði ásamt félögum verið að fikta með flugelda. Við ræðum við slökkvistjóra um atvikið og hittum yfirlækni á bráðamóttöku sem hvetur fólk til þess að ganga hægt um gleðinnar dyr á morgun. Þá skoðum við nýja könnun Maskínu á vinsældum formanna stjórnmálaflokkanna og berum niðurstöðurnar undir prófessor í stjórnmálafræði. Við ræðum auk þess við veðurfræðing um spána fyrir gamlárskvöld, hittum markadrottinginu sem hugar nú að næstu skrefum og að loknum kvöldfréttum verður kíkt á bak við tjöldin hjá fréttastofunni í fréttannál dagsins.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Fjögurra bíla árekstur og einn á hvolfi Eina sem hafi breyst sé að flokkurinn sé nú í ríkisstjórn Tjón Úkraínumanna um áttahundruð milljarðar dollara Pallborðið: Ofbeldisfull ungmenni og ófremdarástand í Breiðholti 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Mættu til viðskipta vopnaðir hnífum og piparúða „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Sjá meira