Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Aron Guðmundsson skrifar 30. desember 2024 11:01 Hveitibrauðsdögum Ruben Amorim í starfi sem knattspyrnustjóri Manchester United er lokið. Hann lætur þó ekki dræmt gengi innan vallar draga sig alveg niður í svaðið og vann góðverk á dögunum Vísir/Samsett mynd Þrátt fyrir að gengi Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi ekki verið upp á marga fiska síðkastið er ljóst að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri liðsins, lætur það ekki eyðileggja fyrir sér allan daginn. Hann gerði góðverk og gladdi ungan stuðningsmann félagsins á dögunum. Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira
Amorim stýrði Manchester United í sjöunda skipti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þegar að liðið tapaði 2-0 gegn Wolves á útivelli. Var þetta fjórða deildartap Manchester United frá því að Amorim tók við stjórnartaumunum af Erik ten Hag. Enginn þjálfari í sögu Manchester United hefur verið jafn fljótur að tapa jafn mörgum leikjum í deildinni. Manchester United er sem stendur í 14.sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 22 stig og tekur á móti Newcastle United á Old Trafford í kvöld. Dræmt gengi innan vallar en bæði þjálfarar og leikmenn Manchester United reyna þó að halda í gleðina og ungur stuðningsmaður Manchester United, sem beið fyrir utan Carrington æfingasvæði Manchester United fékk einst upplifun. Í myndbandi sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlinum X má sjá þennan unga stuðningsmann rétta Amorim heimagert bréf þegar að knattspyrnustjórinn mætti til vinnu einn daginn. Amorim veitti bréfinu viðtöku úr bíl sínum og nýtti strákurinn tækifærið og hrósaði Portúgalanum fyrir flotta bílinn sem hann keyrði. Hrósið féll vel í kramið hjá Amorim sem bauð stráknum að setjast upp í og ók hann með hann hring um Carrington æfingasvæðið. Upplifun sem pjakkurinn mun líklega seint gleyma en téð myndband má sjá hér fyrir neðan. Ruben Amorim takes a young fan for a lap around Carrington after saying he liked Ruben’s car 🚗 Class ❤️ pic.twitter.com/wBIHTUEBLK— United Zone (@ManUnitedZone_) December 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Sport Fleiri fréttir Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Sjá meira