„Svarta ekkjan“ fannst látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2024 15:56 Hof í hæðunum yfir Kyoto í Japan. Getty Eldri kona sem var dæmd til dauða í Japan fyrir áratug fyrir að hafa banað elskhugum sínum með blásýru fannst látin í fangelsisklefa sínum í gær. Hún var 78 ára og hafði hlotið viðurnefnið „svarta ekkjan“. Chisako Kakehi var sakfelld fyrir að myrða þrjá menn, þeirra á meðal eiginmann sinn, og fyrir tilraun til að bana þeim fjórða í dómsmáli sem skók Japan árið 2014. Hæstiréttur tók dóm Kakehi til skoðunar árið 2021 og staðfesti hann. Dómari í málinu vísaði til þess að Kakehi hefði eitrað fyrir mönnum eftir að hafa öðlast traust þeirra sem lífsförunautur. „Þetta var útpældur og grimmur glæpur þar sem ásetningur um manndráp var mikill,“ sagði dómarinn. Talið er að Kakehi hafi orðið sér úti um á annan milljarð króna í líftryggingargreiðslum yfir tíu ára tímabil eftir að mennirnir féllu frá. Hún glataði hins vegar peningunum jafnóðum í misheppnuðum fjárfestingum. Kakehi notaði stefnumótaþjónustu til að komast í kynni menn sem voru undantekningarlaust eldri og glímdu við veikindi. Hún lagði áherslu á að menn sem hún kæmist í kynni við væru ríkir og barnlausir. Eitrið fannst í líkama að minnsta kosti tveggja karlmannanna sem hún átti í tygjum við og lögregla fann ummerki eftir blásýru í ruslinu á heimili hennar í Kyoto. Dauðsföll maka hennar voru ekki rannsökuð á sínum tíma þar sem lögregla taldi karlmennina hafa látist af völdum veikinda. Það var ekki fyrr en lögregla komst að því að banamein Isao Kakehi, 75 ára eiginmanns hennar var blásýrueitrun, að ákveðið var að skoða fyrri andlátin. Komst lögregla að því að mennirnir létust af sömu orsökum. Frétt CBS. Japan Andlát Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Chisako Kakehi var sakfelld fyrir að myrða þrjá menn, þeirra á meðal eiginmann sinn, og fyrir tilraun til að bana þeim fjórða í dómsmáli sem skók Japan árið 2014. Hæstiréttur tók dóm Kakehi til skoðunar árið 2021 og staðfesti hann. Dómari í málinu vísaði til þess að Kakehi hefði eitrað fyrir mönnum eftir að hafa öðlast traust þeirra sem lífsförunautur. „Þetta var útpældur og grimmur glæpur þar sem ásetningur um manndráp var mikill,“ sagði dómarinn. Talið er að Kakehi hafi orðið sér úti um á annan milljarð króna í líftryggingargreiðslum yfir tíu ára tímabil eftir að mennirnir féllu frá. Hún glataði hins vegar peningunum jafnóðum í misheppnuðum fjárfestingum. Kakehi notaði stefnumótaþjónustu til að komast í kynni menn sem voru undantekningarlaust eldri og glímdu við veikindi. Hún lagði áherslu á að menn sem hún kæmist í kynni við væru ríkir og barnlausir. Eitrið fannst í líkama að minnsta kosti tveggja karlmannanna sem hún átti í tygjum við og lögregla fann ummerki eftir blásýru í ruslinu á heimili hennar í Kyoto. Dauðsföll maka hennar voru ekki rannsökuð á sínum tíma þar sem lögregla taldi karlmennina hafa látist af völdum veikinda. Það var ekki fyrr en lögregla komst að því að banamein Isao Kakehi, 75 ára eiginmanns hennar var blásýrueitrun, að ákveðið var að skoða fyrri andlátin. Komst lögregla að því að mennirnir létust af sömu orsökum. Frétt CBS.
Japan Andlát Mest lesið Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira