Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 15:15 Húsið hefur gengið undir hinum ýmsu nöfnum í gegnum tíðina. Ja.is Sveitarfélagið Múlaþing hyggst selja Gamla ríkið að Hafnargötu 11 á Seyðisfirði. Húsinu, sem er yfir hundrað ára gamalt, fylgja friðaðar innréttingar eldri en húsið sjálft. Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins. Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Sjá meira
Gamla ríkið stendur við smábátahöfnina í Seyðisfirði og hefur staðið þar síðan árið 1918. Húsið vakti athygli á landsvísu þegar ÁTVR hófst handa við að rífa innréttingarnar niður og flytja suður. Hópur Seyðfirðinga stöðvaði niðurrif innréttinganna sem njóta verndar samkvæmt húsafriðunarlögum. Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri Múlaþings, segir að hugmyndin sé að húsið verði flutt til á lóðinni og endurbyggt en í dag stendur það þétt upp við umferðargötu þannig erfitt er að nýta aðkomuna. Kaupandi hússins mun njóta greiðsla fyrir færslu og endurgerð hússins í samræmi við fjármagn sem fjallað er um í samningi Seyðisfjarðarkaupstaðar, ríkissjóðs og Minjaverndar og Múlaþing og Minjavernd munu fara með eftirlit með framkvæmdunum. Samkvæmt umfjöllun Austurfréttar frá því þegar ríkið afhenti húsið Seyðisfjarðarkaupstað var það byggt árið 1918 undir verslunarrekstur en komst í eigu ríkisins 1959 þegar ÁTVR flutti þangað inn. Árið 2004 flutti svo ríkið í annað húsnæði og hlaut húsið þá nafnbótina gamla ríkið. Ytra byrði hússins var svo friðað árið 2009 ásamt innréttingunum. Þær komu úr verslun Konráðs Hjálmarssonar á Mjóafirði sem byggð var skömmu fyrir aldamótin 1900. Þær eru taldar einar elstu verslunarinnréttingar landsins.
Múlaþing Arkitektúr Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Fleiri fréttir Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Sjá meira