Logi frá FH til Króatíu Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 07:30 Logi Hrafn Róbertsson spilar í grænu og gulu á nýju ári. NK Istra Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra. „Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar. Besta deild karla FH Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira
„Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar.
Besta deild karla FH Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Sjá meira