Meikle skaut Littler skelk í bringu Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 22:48 Ryan Meikle má vera stoltur af frammistöðu sinni í kvöld vísir/Getty Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0. Pílukast Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sjá meira
Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0.
Pílukast Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sjá meira