Meikle skaut Littler skelk í bringu Siggeir Ævarsson skrifar 21. desember 2024 22:48 Ryan Meikle má vera stoltur af frammistöðu sinni í kvöld vísir/Getty Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld. Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0. Pílukast Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Littler vann fyrsta settið og tók 1-0 forystu en Meikle kom sterkur til baka og jafnaði í 1-1. Littler lét það þó ekki slá sig út af laginu og kastaði afar vel í næstu leggjum og var grátlega nálægt því að taka níu pílna leik. When you miss double 12 for a record-breaking FIFTH nine-darter of the year! 😩#WCDarts | @LukeTheNuke180 pic.twitter.com/D30YqpvAcy— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Littler er því kominn áfram í næstu umferð eins og flestir reiknuðu með en í viðtali eftir einvígið grét Littler og sagði þetta hafi verið eitt erfiðasta einvígi sem hann hefði tekið þátt í á ferlinum. Þrátt fyrir það kastaði hann pílunni nær óaðfinnanlega og setti met þar sem þetta reyndist hæsta meðalskor í setti á heimsmeistaramóti. LITTLER WINS WITH A RECORD BREAKING SET 🤯An eleven darter, a ten darter and an eleven darter from Luke Littler as he averages 140.91 in the final set to beat Ryan Meikle. Simply ridiculous from this special talent 🙌He's into the Third Round! pic.twitter.com/0j9CQGYHKU— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2024 Í öðrum viðureignum kvöldsins hafði Ryan Joyce betur gegn Danny Noppert 3-1. Nick Kenny sigraði Raymond van Barneveld einnig 3-1 og þá er viðureign Damon Heta og Connor Scutt enn í gangi þar sem Scutt leiðir 1-0.
Pílukast Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira