Við ræðum við ráðherrana og spyrjum þá út í framtíðaráform.
Þá heyrum við í álitsgjafa um væntanlega ríkisstjórn sem verður líklegast kynnt á morgun og reynum að leggja ráðherrakapalinn.
Að auki verður staðan tekin á RS vírusnum sem nú geisar en mikið álag hefur verið á barnaspítalanum vegna þess.
Í íþróttunum fjöllum við síðan um góðan árangur Víkinga í Evrópuboltanum en það kemur í ljós síðar í dag hverjum þeir mæta í næstu umferð.