Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 09:08 Bitcoin-ströndin í El Salvador þar sem fyrirtæki taka bitcoin sem greiðslumiðil sem aðrir landsmenn eru enn nokkuð tregir til að tileinka sér. Gert er út á erlenda ferðamenn á ströndinni. Vísir/EPA Stjórnvöld í El Salvador segjast ætla að halda áfram að stækka varaforða sinna af rafmyntinni bitcoin og jafnvel spýta í þrátt fyrir lánasamning sem þau gerðu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Samningurinn fól í sér að þau ættu að draga úr áhættuskuldbindingum vegna bitcoin. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmynt að opinberum gjaldmiðli árið 2021. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við lagalegri og efnahagslegri áhættu við það. Samkomulagið sem salvadorsk stjórnvöld gerðu við sjóðinn í gær snerist um 1,4 milljarða dollara lán. Þau féllust á móti á að bakka aðeins með rafmyntarvæðingu sína. Þannig eiga skattgreiðslur aðeins að fara fram í bandaríkjadollurum, hinum opinbera gjaldmiðli landsins. Talsmaður sjóðsins sagði einnig í gær að fyrirtæki í landinu fengju sjálf að ákveða hvort þau tækju við bitcoin. Nú segir fulltrúi ríkisstjórnar Nayibs Bukele forseta að bitcoin verði áfram opinber gjaldmiðill og að ríkisstjórnin ætli sér að bæta í varaforða sinn. Reuters-fréttastofan segir að El Salvador eigi 5.968 bitcoin-skildinga sem séu nú metnir á um 594 milljónir dollara, jafnvirði tæpra 83 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir vel mögulegt að yfirlýsingar stjórnvalda í El Salvador um þau ætli að bæta í rafmyntarkaupin séu tilraun þeirra til þess að draga úr neikvæðum áhrifum sem samkomulagið kunni að hafa á ímynd og stöðu bitcoin. El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51 Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmynt að opinberum gjaldmiðli árið 2021. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við lagalegri og efnahagslegri áhættu við það. Samkomulagið sem salvadorsk stjórnvöld gerðu við sjóðinn í gær snerist um 1,4 milljarða dollara lán. Þau féllust á móti á að bakka aðeins með rafmyntarvæðingu sína. Þannig eiga skattgreiðslur aðeins að fara fram í bandaríkjadollurum, hinum opinbera gjaldmiðli landsins. Talsmaður sjóðsins sagði einnig í gær að fyrirtæki í landinu fengju sjálf að ákveða hvort þau tækju við bitcoin. Nú segir fulltrúi ríkisstjórnar Nayibs Bukele forseta að bitcoin verði áfram opinber gjaldmiðill og að ríkisstjórnin ætli sér að bæta í varaforða sinn. Reuters-fréttastofan segir að El Salvador eigi 5.968 bitcoin-skildinga sem séu nú metnir á um 594 milljónir dollara, jafnvirði tæpra 83 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir vel mögulegt að yfirlýsingar stjórnvalda í El Salvador um þau ætli að bæta í rafmyntarkaupin séu tilraun þeirra til þess að draga úr neikvæðum áhrifum sem samkomulagið kunni að hafa á ímynd og stöðu bitcoin.
El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51 Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent Olíuverðið á leið niður í 30 dollara á tunnuna Viðskipti erlent Visa Europe tapaði tugum milljóna kr. á Kaupþingi Viðskipti erlent Bankasamningur JJB Sport kostar 1,.5 milljarð kr. aukalega Viðskipti erlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51
Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19