Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. desember 2024 18:23 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa náð saman um myndun ríkisstjórnar og munu kynna stjórnarsáttmála um helgina. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 heyrum við í Valkyrjunum svokölluðu sem tilkynntu þetta á blaðamannafundi á sjötta tímanum. Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Forstöðumaður meðferðarheimilisins Stuðla er snúinn aftur til starfa eftir að hafa verið sendur í ótímabundið leyfi. Við förum á Stuðla þar sem framkvæmdir standa yfir en andlát skjólstæðings í eldsvoða hefur tekið verulega á starfsfólk. Fimmtíu og einn karlmaður var í dag sakfelldur fyrir kynferðisbrot gegn hinni frönsku Gisele Pelicot. Eiginmaður hennar hlaut tuttugu ára dóm fyrir nauðgun og byrlun eftir söguleg réttarhöld. Við förum yfir málið og heyrum frá Gisele sem ræddi við fréttamenn eftir dómsuppkvaðningu. Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur Ljósufjallakerfinu til þessa varð þar í gærkvöldi og fylgdi honum skjálftahrina í nótt og fram eftir morgni. Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir stöðuna á Vesturlandi. Þá kíkjum við í heimsókn til fyrirtækis sem sér um að koma pökkum til skila fyrir jólin en vegna stóraukinnar netverslunar er álagið þar töluvert. Í Sportpakkanum verður rýnt í landsliðshópinn fyrir HM karla í handbolta og að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp öll helstu mistök ársins í fréttaannál. Þetta og margt fleira í opinni dagskrá á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira