Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. desember 2024 17:49 Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Vísir/Magnús Hlynur Sigríður Ingvarsdóttir er hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar eftir tveggja og hálfs árs starf. Samkomulag náðist milli Sigríðar og bæjarstjórnar um starfslok. Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra. Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fjallabyggðar. Sigríður vildi ekki tjá sig um starfslokin í samtali við fréttastofu og vísaði á Guðjón M. Ólafsson formann bæjarráðs. Guðjón vildi ekki bæta miklu við það sem fram kemur í tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Aðspurður segir Guðjón að ekki hafi verið gerður sérstakur starfslokasamningur við Sigríði heldur hafi ráðningarsamningur hennar tekið á því hvernig brugðist yrði við við starfslok. Sigríður var ráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar í júlí 2022. Hún var valin úr hópi fjórtán umsækjenda. Hún var áður forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands en á að baki feril í stjórnmálum, bæði á Alþingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. „Ég er full tilhlökkunar að flytja norður í þetta blómlega og fjölskylduvæna byggðarlag og takast á við þau spennandi verkefni sem framundan eru, í samstarfi við öfluga bæjarstjórn og starfsfólk Fjallabyggðar,“ sagði Sigríður sumarið 2022 og flutti svo norður á Siglufjörð. Í tilkynningu á vef Fjallabyggðar er Sigríði, sem þó er ekki nafngreind, þökkuð vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins og henni óskað velfarnaðar í framtíðinni. Bæjarstjórn Fjallabyggðar muni á næstu dögum taka ákvörðun um hvernig verði staðið að ráðningu nýs bæjarstjóra.
Fjallabyggð Vistaskipti Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira