Ekkert lið fengið færri stig en City Valur Páll Eiríksson skrifar 16. desember 2024 14:15 Pep Guardiola hefur aldrei lent í öðru eins á sínum þjálfaraferli. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Margur klórar sér í kollinum yfir agalegu gengi Englandsmeistara Manchester City sem töpuðu enn einum leiknum, 2-1 fyrir Manchester United á Etihad-vellinum í gær. Ekkert lið hefur safnað færri stigum frá 1. nóvember. Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Southampton (5 stig) og Wolves (9 stig), tvö neðstu lið deildarinnar fengu bæði nóg í gær stjóraskipti væntanleg. Gary O'Neil var rekinn sem stjóri Wolves eftir tap fyrir Ipswich á laugardag og í gærkvöld fór Russell Martin, þjálfari Southampton, sömu leið eftir 5-0 tap fyrir Tottenham í gærkvöld. Þrátt fyrir vonlausan árangur liðanna á leiktíðinni hefur þeim gengið betur í stigasöfnun en Englandsmeistararnir síðustu vikurnar. Premier League Points per Game since 1 November (before late kick-offs):Chelsea - 2.33Liverpool - 2.33Bournemouth - 2.00Arsenal - 1.71Fulham - 1.71Nottm Forest - 1.71Brentford - 1.67Man Utd - 1.57Newcastle - 1.57C Palace - 1.43Tottenham - 1.17West Ham - 1.17Ipswich…— Opta Analyst (@OptaAnalyst) December 15, 2024 City tókst að vinna Nottingham Forest 3-0 þann 4. desember og gerði jafntefli við Crystal Palace 7. desember. Hinir fimm deildarleikir liðsins frá því 1. nóvember hafa tapast. Í nóvember tapaði liðið 2-1 fyrir Bournemouth og Brighton og 4-0 fyrir Tottenham. Þá vann Liverpool 2-0 sigur á City 1. desember og leikurinn við Manchester United tapaðist í gær. Í deildarleikjunum sjö síðan 1. nóvember hefur City því aðeins safnað 0,57 stigum í leik, færri en öll önnur lið í deildinni á þeim tíma. Southampton hefur fengið 0,67 stig í leik, Leicester City 0,71 stig og Everton, Aston Villa og Wolves eitt stig. Þrír leikir eru eftir á þessu ári fyrir City til að rétta úr kútnum. Liðið mætir Aston Villa næstu helgi í Birmingham, Everton á annan dag jóla og Leicester 29. desember.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira