Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2024 15:00 Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í nóvember. getty/Justin Setterfield Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í sjötta sinn sem Salah fær þessi verðlaun en aðeins Sergio Agüero og Harry Kane hafa fengið þau oftar, eða sjö sinnum. Salah var einnig valinn besti leikmaðurinn í nóvember 2017, febrúar og mars 2018, október 2021 og október 2023. Who else? 👑Introducing your @EASPORTSFC Player of the Month, Mohamed Salah!#PLAwards | @LFC pic.twitter.com/K1fSNCaeUe— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah skoraði í öllum þremur leikjum Liverpool í nóvember, alls fjögur mörk. Rauði herinn vann alla þrjá leikina í nóvember og Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var valinn stjóri mánaðarins. 🎶 La La La La La 🎶Your @barclaysfooty Manager of the Month is Arne Slot!#PLAwards | @LFC--Three matches, three wins.November = ✅ pic.twitter.com/KJaubAkrp1— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Þeir hafa báðir skorað þrettán mörk. Salah hefur einnig gefið átta stoðsendingar og því komið með beinum hætti að 21 marki í fjórtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Næsti leikur Liverpool er gegn Fulham á Anfield á morgun. Enski boltinn Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Þetta er í sjötta sinn sem Salah fær þessi verðlaun en aðeins Sergio Agüero og Harry Kane hafa fengið þau oftar, eða sjö sinnum. Salah var einnig valinn besti leikmaðurinn í nóvember 2017, febrúar og mars 2018, október 2021 og október 2023. Who else? 👑Introducing your @EASPORTSFC Player of the Month, Mohamed Salah!#PLAwards | @LFC pic.twitter.com/K1fSNCaeUe— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah skoraði í öllum þremur leikjum Liverpool í nóvember, alls fjögur mörk. Rauði herinn vann alla þrjá leikina í nóvember og Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var valinn stjóri mánaðarins. 🎶 La La La La La 🎶Your @barclaysfooty Manager of the Month is Arne Slot!#PLAwards | @LFC--Three matches, three wins.November = ✅ pic.twitter.com/KJaubAkrp1— Premier League (@premierleague) December 13, 2024 Salah er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Þeir hafa báðir skorað þrettán mörk. Salah hefur einnig gefið átta stoðsendingar og því komið með beinum hætti að 21 marki í fjórtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er með fjögurra stiga forskot á Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða. Næsti leikur Liverpool er gegn Fulham á Anfield á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira