Banna vinsæla aðferð til æfinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 23:01 Tadej Pogacar vann Frakklandshjólreiðarnar í þriðja sinn í ár. Hann er einn þeirra sem hafa prófað þessa nýju æfingaaðferð. Getty/Sara Cavallini Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hjólreiðar Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sjá meira
Sambandið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í nóvember síðastliðnum var hjólreiðafólkið kvatt til að hætta að nota þessa nýju aðferð en nú vill sambandið fara alla leið og setja á bann. Danska ríkisútvarpið segir frá. Hjólreiðafólkið er þarna að reyna auka þol sitt og hæfni blóðkornanna við að skila súrefni til vöðvanna með því að anda að sér kolsýringi. Það gerir það með því að anda að sér kolsýring í gegnum ákveðið tæki. Með þessu nær hjólreiðafólkið fram sama árangri og ef að það myndi stunda æfingar í mikilli hæð þar sem loftið er þynnra og líkaminn þarf að hafa meira fyrir því að vinna súrefni úr andrúmsloftinu. Kolsýrlingur kemur í veg fyrir súrefnisflutning í blóðinu vegna þess að binding hans við rauðu blóðkornin er sterkari en binding súrefnis við þau. Escape Collective sagði frá því á meðan Frakklandshjólreiðunum stóð í sumar að fjöldi liða og hjólreiðakappa hafi þá verið að nota þessa aðferð. Stórstjörnurnar Tadej Pogacar og Jonas Vingegaard sögðust báðir hafa prófað þetta. UCI hefur áhyggjur af heilsu íþróttafólksins sem stundar þetta enda er ekki búið að rannsaka þetta nægilega vel. Það veit enginn fyrir víst hvaða áhrif það hefur á líkamann að anda ítrekað að sér kolsýrling. Vegna þessa sé full ástæða til að banna þessa aðferð. Þó að þetta hafi verið tilkynnt í dag mun lokaákvörðunin ekki vera tekin fyrr en á ársþingi sambandsins sem er haldið frá 31. janúar til 1. febrúar á næsta ári.
Hjólreiðar Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Enski boltinn Fleiri fréttir Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sjá meira