Tveir fréttamenn RÚV söðla um Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2024 20:23 Valur og Benedikt hafa starfað saman í tæp tvö ár en nú skilja leiðir. Benedikt Sigurðsson og Valur Grettisson, fréttamenn á Ríkisútvarpinu, hafa ákveðið að segja skilið við fréttastofu RÚV. Annar er hættur en hinn að vinna sínar síðustu vaktir. Þeir hófu störf á svipuðum tíma í ársbyrjun 2023. Valur gekk á dögunum til liðs við Heimildina eftir að hafa starfað í Efstaleiti í tæplega tvö ár. Þar áður var hann um árabil ritstjóri The Reykjavík Grapevine. Benedikt Sigurðsson kveður nú RÚV í annað skipti en hann starfaði í Efstaleiti upp úr aldamótum áður en hann færði sig yfir til Kaupþings í aðdraganda hrunsins. Þá var hann aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um tíma, bæði þegar Sigmundur var formaður Framsóknarflokksins og svo forsætisráðherra. Benedikt vildi í samtali við Eirík Jónsson ekki tjá sig um ástæður brotthvarfsins eða hvað væri fram undan. Þetta væri orðið gott í bili. Benedikt var á vettvangi við Skógá í Rangárþingi ytra í kvöldfréttum RÚV þar sem hann var að fjalla um ástæður rafmagnsleysis í Mýrdalshreppi. RÚV hefur auglýst eftir fréttamanni til starfa á fréttastofunni. Fleiri vistaskipti eiga sér stað í Efstaleiti um þessar mundir. Arnar Björnsson fréttamaður hætti störfum sökum aldurs en hann vann sína síðustu vakt 31. október. Þá hefur Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps, ákveðið að láta af störfum um áramót eins og Vísir greindi frá í dag. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Valur gekk á dögunum til liðs við Heimildina eftir að hafa starfað í Efstaleiti í tæplega tvö ár. Þar áður var hann um árabil ritstjóri The Reykjavík Grapevine. Benedikt Sigurðsson kveður nú RÚV í annað skipti en hann starfaði í Efstaleiti upp úr aldamótum áður en hann færði sig yfir til Kaupþings í aðdraganda hrunsins. Þá var hann aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um tíma, bæði þegar Sigmundur var formaður Framsóknarflokksins og svo forsætisráðherra. Benedikt vildi í samtali við Eirík Jónsson ekki tjá sig um ástæður brotthvarfsins eða hvað væri fram undan. Þetta væri orðið gott í bili. Benedikt var á vettvangi við Skógá í Rangárþingi ytra í kvöldfréttum RÚV þar sem hann var að fjalla um ástæður rafmagnsleysis í Mýrdalshreppi. RÚV hefur auglýst eftir fréttamanni til starfa á fréttastofunni. Fleiri vistaskipti eiga sér stað í Efstaleiti um þessar mundir. Arnar Björnsson fréttamaður hætti störfum sökum aldurs en hann vann sína síðustu vakt 31. október. Þá hefur Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps, ákveðið að láta af störfum um áramót eins og Vísir greindi frá í dag.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira