Sonja og Róbert íþróttafólk fatlaðra 2024 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2024 16:10 Róbert Ísak Jónsson og Sonja Sigurðardóttir með verðlaunagripina sína. vísir/vilhelm Sundfólkið Sonja Sigurðardóttir og Róbert Ísak Jónsson voru í dag útnefnd Íþróttafólk fatlaðra 2024. Þetta er í fimmta sinn sem Sonja verður fyrir valinu og í þriðja sinn sem Róbert sem er valinn. Sonja setti ellefu Íslandsmet á árinu; sex í 25 metra laug og fimm í fimmtíu metra laug. Á Norðurlandamótinu setti Sonja Íslandsmet í 25 metra laug í fimmtíu metra baksundi á tímanum 1:10,22, fimmtíu metra skriðsundi á 1:10,18 og hundrað metra baksundi á 2:31,86. Á EM setti hún Íslandsmet í hundrað metra skriðsundi (2:22,15) og fimmtíu metra skriðsundi (1:07,43) og endaði í 5. sæti í báðum greinum. Á Ólympíumóti fatlaðra í París setti Sonja einnig Íslandsmet þegar hún synti á 1:07,46 í úrslitum í fimmtíu metra baksundi. Hún keppti einnig í hundrað metra baksundi. Róbert keppti á Evrópumeistaramóti IPC í apríl á þessu ári þar sem hann fékk bronsverðlaun í hundrað metra flugsundi. Róbert vann sér þáttökurétt á Ólympíumóti fatlaðra þar sem hann gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í hundrað metra flugsundi og endaði í 6 sæti á nýju Íslandsmeti (57,92 sekúndum). Róbert varð Norðurlandameistari, setti Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumet í 50 bringusundi (S14) á tímanum 30,40 sekúndum, vann silfur í hundrða metra flugsundi á tímanum 57,19 sekúndum, rétt við Íslandmetið sitt, og brons í fimmtíu metra bringusundi á 26,09 sekúndum, eða 0,01 sekúndum frá Íslandsmetinu sínu. Sund Fréttir ársins 2024 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira
Þetta er í fimmta sinn sem Sonja verður fyrir valinu og í þriðja sinn sem Róbert sem er valinn. Sonja setti ellefu Íslandsmet á árinu; sex í 25 metra laug og fimm í fimmtíu metra laug. Á Norðurlandamótinu setti Sonja Íslandsmet í 25 metra laug í fimmtíu metra baksundi á tímanum 1:10,22, fimmtíu metra skriðsundi á 1:10,18 og hundrað metra baksundi á 2:31,86. Á EM setti hún Íslandsmet í hundrað metra skriðsundi (2:22,15) og fimmtíu metra skriðsundi (1:07,43) og endaði í 5. sæti í báðum greinum. Á Ólympíumóti fatlaðra í París setti Sonja einnig Íslandsmet þegar hún synti á 1:07,46 í úrslitum í fimmtíu metra baksundi. Hún keppti einnig í hundrað metra baksundi. Róbert keppti á Evrópumeistaramóti IPC í apríl á þessu ári þar sem hann fékk bronsverðlaun í hundrað metra flugsundi. Róbert vann sér þáttökurétt á Ólympíumóti fatlaðra þar sem hann gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í hundrað metra flugsundi og endaði í 6 sæti á nýju Íslandsmeti (57,92 sekúndum). Róbert varð Norðurlandameistari, setti Íslands-, Norðurlanda- og Evrópumet í 50 bringusundi (S14) á tímanum 30,40 sekúndum, vann silfur í hundrða metra flugsundi á tímanum 57,19 sekúndum, rétt við Íslandmetið sitt, og brons í fimmtíu metra bringusundi á 26,09 sekúndum, eða 0,01 sekúndum frá Íslandsmetinu sínu.
Sund Fréttir ársins 2024 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Sjá meira