Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 18:17 Lise Klaveness, forseti norska knattspyrnusambandsins, fer fyrir mótmælaaðgerðum norska sambandsins. Getty/Trond Tandberg Norska knattspyrnusambandið ætlar ekki að styðja úthlutun Alþjóða Knattspyrnusambandsins á næstu tveimur heimsmeistaramótum karla en það verður gefið út formlega á morgun hvar mótin fara fram. Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins. FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira
Það er ekki eins og það sé mikið val eða mikið leyndarmál hverjir muni halda heimsmeistaramótin eftir sex og tíu ár því það er bara eitt framboð til staðar fyrir hvort mót. FIFA hafði gefið það út að HM 2030 fari fram á Spáni, í Portúgal og í Marokkó auk þess sem mótið verður sett með leikjum í Argentínu, Úrúgvæ og Paragvæ í tilefni af hundrað ára afmælis heimsmeistaramótsins. HM 2034 mun síðan fara fram í Sádi Arabíu og líklegast í janúar á því ári. Þótt að þetta hafi verið gefið út þá verður það ekki formlega ákveðið fyrr en á ársþingi Alþjóða knattspyrnusambandsins og fer sú athöfn fram á morgun. Fulltrúar norska sambandsins höfðu áður sent bréf til stjórnar FIFA þar sem úthlutunin var harðlega gagnrýnd. „Fyrir ársþingið þá lét norska knattspyrnusambandið í ljós áhyggjur sínar oftar en einu sinni hvað varðar úthlutun FIFA á heimsmeistaramótunum 2030 og 2034,“ segir í tilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. ESPN segir frá. „NFF gagnrýndi formlega framboðsferlið í bréfi til FIFA og setur fram þá kröfu að það bréf verði lesið upp á ársþinginu. Ef valið verður samþykkt þá verður það ekki samhljóða því norska sambandið mun kjósa gegn því. NFF getur ekki stutt ferli sem meingallað og ósamkvæmt lögmálum FIFA um eigin umbætur,“ segir í fyrrnefndri tilkynningu. „Kosningin á morgun snýst ekki um hver fái HM 2030 og HM 2034, því það hefur þegar verið ákveðið,“ sagði Lise Klaveness, forseti norska sambandsins.
FIFA HM 2030 í fótbolta HM 2034 í fótbolta Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Sjá meira