Pabbi Ödegaards tekinn við Lilleström Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 12:01 Hans Erik Ödegaard stýrði Sandefjord í fjögur ár. Sandefjord Fotball Hans Erik Ödegaard, pabbi Arsenal-mannsins Martin Ödegaard, er tekinn við norska knattspyrnuliðinu Lilleström sem þýðir að hann færir sig niður um eina deild og þjálfar í norsku 1. deildinni á næstu leiktíð. Hans Erik Ödegaard, sem er fimmtugur, hefur stýrt Sandefjord síðustu fjögur tímabil og skoraði Stefán Ingi Sigurðarson fjögur mörk fyrir hann á nýafstöðnu tímabili. Sandefjord hélt sér uppi í úrvalsdeildinni og endaði í 10. sæti af 16 liðum, en þó aðeins einu stigi frá fallumspilssæti. Lilleström endaði hins vegar í næstneðsta sæti og féll rakleitt niður, en Ödegaard hefur áhuga á að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu í Noregi. Félagið var búið að leita til hans áður: „Við áttum samtal í ágúst og þetta var mjög freistandi. En þá vorum við með Sandefjord í neðsta sæti og að mínu mati gátum við ekki gefist upp þó að útlitið væri dökkt,“ sagði Ödegaard eldri. „Þess vegna neyddist ég til þess að segja nei á þeim tímapunkti,“ bætti hann við. Ödegaard eldri hafði meðal annars verið aðstoðarþjálfari hjá Mjöndalen áður en hann flutti til Spánar árið 2015, þegar hinn 15 ára gamli Martin samdi við stórveldið Real Madrid eins og frægt er. Hann sinnti þar unglingaþjálfun áður en hann sneri heim til Noregs í lok árs 2017, og stýrði liðum í yngri aldursflokkum áður en hann tók við Sandefjord. Samningur Ödegaard við Lilleström er til fjögurra ára. Norski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Hans Erik Ödegaard, sem er fimmtugur, hefur stýrt Sandefjord síðustu fjögur tímabil og skoraði Stefán Ingi Sigurðarson fjögur mörk fyrir hann á nýafstöðnu tímabili. Sandefjord hélt sér uppi í úrvalsdeildinni og endaði í 10. sæti af 16 liðum, en þó aðeins einu stigi frá fallumspilssæti. Lilleström endaði hins vegar í næstneðsta sæti og féll rakleitt niður, en Ödegaard hefur áhuga á að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu í Noregi. Félagið var búið að leita til hans áður: „Við áttum samtal í ágúst og þetta var mjög freistandi. En þá vorum við með Sandefjord í neðsta sæti og að mínu mati gátum við ekki gefist upp þó að útlitið væri dökkt,“ sagði Ödegaard eldri. „Þess vegna neyddist ég til þess að segja nei á þeim tímapunkti,“ bætti hann við. Ödegaard eldri hafði meðal annars verið aðstoðarþjálfari hjá Mjöndalen áður en hann flutti til Spánar árið 2015, þegar hinn 15 ára gamli Martin samdi við stórveldið Real Madrid eins og frægt er. Hann sinnti þar unglingaþjálfun áður en hann sneri heim til Noregs í lok árs 2017, og stýrði liðum í yngri aldursflokkum áður en hann tók við Sandefjord. Samningur Ödegaard við Lilleström er til fjögurra ára.
Norski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira