„Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 8. desember 2024 19:55 Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. vísir/egill Upplýsingafulltrúi Landsbjargar biðlar til fólks að vera ekki á ferðinni og huga að lausamunum. Björgunarsveitir væru í viðbragðsstöðu víða á landinu og hafi verið nóg um verkefni í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“ Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, ræddi við Elínu Margréti fréttakonu úti í rigningu og vindhviðum í kvöld um verkefni dagsins. „Þetta byrjaði aðeins í nótt á norðanverðu Snæfellsnesi þar sem að ferðafólk lenti í vandræðum, bæði á Fróðárheiði og úti við Búlandshöfða. Síðan fengum við í morgun aðstoðarbeiðni frá hópi fólks sem hafði lent í vandræðum inn að Kerlingarfjöllum, á nokkrum jeppum og höfðu verið föst í talsvert langan tíma. Það verkefni leystist núna eftirmiðdaginn, nokkuð vel.“ Þá hafi björgunarsveitir í Grundarfirði verið beðnar um aðstoð vegna yfirvofandi foktjóns. Jón reiknar með að tjón og hætta vegna foks verði með helstu verkefnum björgunarsveita með kvöldinu. Fólk sé í viðbragðsstöðu. „Þetta er afar slæm spá og sérstaklega fyrir Norðurland vestra, þar sem að viðvörun er orðin appelsínugul. Þetta er enginn tími til að vera á ferðinni. Lausamunir eiga ekki að vera lausir á þessum árstíma svo að fólk má kíkja í kringum sig.“
Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent