Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. desember 2024 23:30 Ruben Amorim þótti fínasti leikmaður. getty/Stephen Pond Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum. Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Amorim lék lengst af ferilsins með Benfica. Hann vann nokkra titla með liðinu, meðal annars deildabikarinn 2010. Í úrslitaleiknum mætti Benfica Porto. Amorim kom Benfica á bragðið þegar hann skoraði með skoti sem Nuno, sem stóð í marki Porto, missti klaufalega undir sig. Benfica bætti síðan tveimur mörkum við og tryggði sér titilinn. Nuno kom víða við á ferlinum og lék í tvígang með Porto. Hann var þá aðallega í hlutverki varamarkvarðar og spilaði fáa leiki með liðinu. Nuno hefur gert góða hluti í þjálfun en Forest er þriðja enska liðið sem hann stýrir. Forest hefur komið mörgum á óvart í vetur en liðið er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex sætum ofar en United. 14 years ago, Ruben Amorim score a cup final goal against goalkeeper Nuno Espírito Santo.Tomorrow they'll meet as managers at Old Trafford 😳(h/t @Zonal_Marking) pic.twitter.com/hcFetpl9Zn— Football on TNT Sports (@footballontnt) December 6, 2024 Amorim tók við United 11. nóvember eftir að hafa gert frábæra hluti með Sporting. Á miðvikudaginn tapaði liðið sínum fyrsta leik undir hans stjórn þegar það laut í lægra haldi fyrir Arsenal, 2-0. Þrátt fyrir sex sætum muni á Forest og United í deildinni skilja aðeins þrjú stig liðin að. Með sigri á morgun jafna Rauðu djöflarnir því strákana hans Nunos að stigum.
Enski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira