Hvalveiðar, málamiðlunarflokkur og „útför“ listamanns Sunna Sæmundsdóttir skrifar 5. desember 2024 18:03 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Bjarni Benediktsson starfandi matvælaráðherra hefur veitt Hval hf. leyfi til veiða á langreyðum til næstu fimm ára. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Bjarna og formann Landverndar sem gagnrýnir ákvörðunina harðlega. Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira
Við höldum einnig áfram að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum og heyrum í varaformanni Flokks fólksins sem segir þau reiðubúin til málamiðlana. Þá verður rætt við formann Eflingar og Samtaka atvinnulífsins um nýtt stéttarfélag í veitingageiranum sem Sólveig Anna hefur sagt vera ekkert annað en svikamyllu og gervistéttarfélag. Við förum einnig yfir nýja skýrslu Amnesty International þar sem fullyrt er að hópmorð sé framið af ásettu ráði á Gasa og ræðum við Dag B. Eggertsson um fjölda útstrikana í nýafstöðnum kosningum. Við hittum einnig leikkonuna Eddu Björgvins sem telur að fyrirkomulagið við úthlutun listamannalauna hafi farið batnandi og ræðum við annan listamann sem er ekki jafn sáttur. Rithöfundurinn Halldór Armand hlaut ekki listamannalaun og hefur raunar skipulagt eigin útför sem listamanns á opinberri framfærslu í kvöld. Við verðum í beinni þaðan og heyrum í Halldóri. Þá verðum við einnig í beinni frá Akureyri þar sem ný flugstöð og nýtt flughlað voru vígð í dag og í Sportpakkanum verður rætt við nýjan njósnara danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby hér á landi. Í Íslandi í dag skoðar Vala Matt leiðir til vellíðunar og kynnir sér nýja sjálfstyrkingaraðferð. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 5. desember 2024
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Sjá meira