Ten Hag gæti orðið samstarfsmaður Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2024 10:02 Jürgen Klopp og Erik ten Hag þegar þeir voru knattspyrnustjórar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Stu Forster Þýska félagið RB Leipzig er sagt vera íhuga það að skipta um þjálfara hjá sér og að stjórnarmenn félagsins horfi í staðinn til fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United. Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90) Þýski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Marco Rose yrði þá rekinn og samkvæmt frétt Patrick Berger hjá Sky í Þýskalandi þá er áhugi hjá RB Leipzig að ráða í staðinn Erik ten Hag. Ten Hag missti starfið sitt hjá Manchester United í lok október eftir skelfilegt gengi á tímabilinu. RB Leipzig er eins og er í fjórða sæti þýsku deildarinnar en hefur aðeins náð í eitt stig út úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Liðið tapaði 5-1 á móti Wolfsburg um helgina og fékk á sig fjögur mörk í tapleik í leiknum á undan. Fari svo að Ten Hag taki við þýska liðinu þá verður hann orðinn samstarfsmaður Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóra Liverpool. Klopp tekur í janúar við starfi yfirmanns fótboltamála hjá Red Bull fyrirtækinu sem á fótboltafélög út um allan heim. Þar á meðal er þetta RB Leipzig lið í Þýskalandi. Klopp mun því geta haft mikil áhrif á allar ákvarðanir sem eru teknar í kringum RB Leipzig. Það væri vissulega athyglisvert að sjá þá Klopp og Ten Hag vinna saman í að gera fótboltalið Leipzig borgar betra. Þetta eru þó enn bara sögusagnir en þær vekja vissulega talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Score 90 (@score90)
Þýski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira