Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Árni Jóhannsson skrifar 4. desember 2024 22:34 Kolbrún María Ármannsdóttir var frábær í kvöld. Lék á annarri löppinni í lok leiksins en lét það ekki á sig fá. Vísir / Pawel Cieslikiewicz Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“ Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Hvað skapaði sigurinn helst að hennar mati? „Við héldum bara áfram. Vorum að fá mikið frá mörgum leikmönnum í kvöld og bara geggjaður liðssigur“ Stjarnan hefur fengið mörg stig á sig í vetur og var Kolbrún spurð að því hvort þetta hafi verið besti varnarleikur liðsins í vetur. „Vörnin í fyrri hálfleik var ekki nógu góð og við rifum okkur upp í seinni hálfleik og þá varð vörnin mikið betri en í seinni hálfleik. Þannig að svarið er já og nei bara“, sagði Kolbrún og hló við. Kolbrún hefur verið að glíma við beinmar í hnéi síðan í landsleikjahléinu og lenti hún ansi illa þegar hún lenti og sneri upp á hnéið þegar um fimm mínútur voru eftir og staðan 60-61 fyrir Stjörnuna. Hún kom þó aftur inn á en blaðamaður hélt að leik hennar væri lokið í kvöld. Hvar fann hún kraftinn til að draga liðið sitt áfram eins og hún gerði? „Við verðum bara að vinna. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum í vetur og okkur vantaði sigur. Ég hugsaði bara að ég er ekki að fara að tapa þessum leik í dag.“ Hvað gefur svona sigur Stjörnunni? „Hann gefur okkur virkilega mikið. Hann gefur okkur sjálfstraust. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum undanfarið þannig að þetta gefur okkur gífurlega mikið sjálfstraust.“
Bónus-deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. 4. desember 2024 19:32