Flokkurinn verði að líta inn á við Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2024 02:23 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, segir að flokkurinn verði að líta inn á við eftir þessar kosningar. Vísir Fyrstu tölur úr Reykjavíkurkjördæmi suður benda til að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknar, sé að missa þingsæti sitt. Hún leiddi lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður en samkvæmt fyrstu tölum fær Framsókn þar 4,7 prósent atkvæða. „Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan. Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
„Ég er rosalega ánægð með mitt fólk. Framsókn mælist enn inni, það verður ekki sagt um alla flokkanna. Nóttin er enn ung. Þetta er búið að vera frábær tími. Við lögum allt í þessa baráttu og við verðum bara að sjá hvað setur,“ sagði Lilja í samtali við Bjarka Sigurðsson fréttamann á öðrum tímanum í nótt. Hún segist þó ekki vera búin að gefa upp vonina. „Nú þarf að byggja Framsóknarflokkinn aftur upp. Sama hvernig fer þá ætla ég að taka þátt í því. Ég er mjög bjartsýn að eðlisfari og við sjáum hvað setur. Við vorum í brekku, allar kannanir bentu til þess. Við erum að ná svipuðum árangri miðað við það. Ég get ekki sagt að þetta komi mér rosalega á óvart. Við ákváðum hins vegar að setja allt í þetta og við verðum bara að sjá hvernig þetta endar.“ Hún segir að um ákveðinn varnarsigur að ræða, en flokkurinn þurfi vissulega að líta inn á við. Sjá má viðtalið í heild sinni í spilaranum að neðan.
Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Framsóknarflokkurinn Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira