Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. nóvember 2024 12:12 Sigurður Ingi segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega og glaðlega. Vísir/Magnús Hlynur Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins var beðinn um að fjarlægja barmmerki merkt flokknum er hann mætti á kjörstað á Flúðum í dag. „Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“ Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þetta er bara hluti af mér. Þetta er nú ekki gróið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins glettinn meðan hann tók niður næluna og stakk henni í vasann. Hann skipar annað sæti á lista flokksins í Suðurkjördæmi. Halla Hrund Logadóttir leiðir listann. „Þetta var bara óvenju létt,“ sagði Sigurður Ingi við Magnús Hlyn fréttamann eftir að hann greiddi atkvæðið sitt. Klippa: Beðinn um að setja næluna í vasann „Síðustu dagar hafa gengið mjög vel og ég er gríðarlega stoltur af mínu fólki hringinn í kringum landið. Jákvæð, glaðleg, skemmtileg og uppbyggileg kosningabarátta.“ Hann segist bjartsýnn, stígandinn hafi verið góður síðustu daga. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fylgi í nýjustu könnun Maskínu, fer úr 7,8 prósentum í 8,6 prósent. Sigurður neitar því ekki að hann sé orðinn örlítið þreyttur eftir kosningabaráttuna. „En á meðan það er gaman þá keyrir maður áfram.“ Og heldurðu að þú verðir á þingi áfram? „Það er í höndum kjósenda. Ég vona það auðvitað. Ég er að bjóða mig fram til þess.“ Verður Framsókn í næstu ríkisstjórn? „Það er fyrst í höndum kjósenda og svo verða flokkarnir að finna sér skynsamlega leið til að stjórna landinu.“
Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira