Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2024 11:29 Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna. Vísir/Sigurjón Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, segist bjartsýn fyrir daginn, þó flokkurinn hafi ekki verið að koma vel út úr könnunum en hann hefur þó bætt við sig í síðustu könnunum. Hún segist finna fyrir því að fólk sé að snúa aftur til VG. „Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan. Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Það eru fleiri og fleiri sem segja að þessi rödd verði að vera áfram á Alþingi og það verður að takast,“ sagði Svandís á kjörstað. Hún sagði meðbyrinn nokkurn og viðsnúningur flokksins í kosningum væri í samræmi við tilfinningu meðlima flokksins í símtölum og samtölum við fólks. „Við vitum að það er þriðjungur sem er að ákveða sig í dag og meira að segja hluti af þeim inn í klefanum. Það eru örugglega mjög margir sem munu leggjast á sveif með VG og við finnum þessa umræðu hjá fólki sem vill alvöru vinstri á Alþingi,“ sagði Svandís. Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið góða og málefnalega, að mestu leyti. „Það hefur verið bardagi að koma málum á dagskrá eins og loftslagsmálum og náttúruvernd, vegna þess að þau mál hafa ekki verið efst á blaði.“ Hún sagði umræðuna hafa að mestu snúist um álitamál dagsins í dag, efnahagsmál, húsnæðismál og svo slík mál. Við yrðum þó að muna að einnig væri verið að kjósa um framtíðina. „Við erum að kjósa um lífið fyrir börnin okkar, náttúruna og framtíðina. Þannig að græn pólitík verður að eiga sér rödd svo við pössum upp á þessu sjónarmið.“ Svandís sagði kosningabaráttuna hafa verið stutta og snarpa og auðvitað á óhefðbundnum árstíma, sem gæti komið niður á framkvæmd kosninga fyrir norðan og austan.
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira