Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2024 06:02 Rúben Amorim stýrir sínum fyrsta leik á Old Trafford. Vísir/Getty Images Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Þó það sé ekki sunnudagur þá eru þrír leikir í NFL-deildinni á dagskrá, Víkingarnir hans Arnars Gunnlaugssonar eru í Armeníu, Rauðu djöflarnir vonast til að vinna annan leikinn í röð í Evrópu og þá er fjöldi annarra leikja í Evrópu- og Sambandsdeildinni á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam. Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.30 er leikur Detroit Lions og Chicago Bears í NFL-deildinni á dagskrá. Klukkan 21.30 er leikur Dallas Cowboys og New York Giants á dagskrá. Klukkan 01.20 er leikur Green Bay Packers og Miami Dolphins á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst leikur Athletic Club og Elfsborg í Evrópudeild karla í fótbolta. Andri Fannar Baldursson og Eggert Aron Guðmundsson leika með sænska liðinu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Manchester þar sem heimamenn í Manchester United taka á móti Bodö/Glimt í Evrópudeildinni. Um er að ræða annan leik Rúben Amorim sem þjálfara Rauðu djöflanna. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.35 er leikur Lazio og Ludogorets í Evrópudeildinni á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Ferencvaros og Malmö í Evrópudeildinni á dagskrá. Daníel Tristan Guðjohnsen leikur með Malmö. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.35 er leikur Heidenheim og Chelsea í Sambandsdeild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Fiorentina og Pafos í sömu keppni á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá Armeníu þar sem Víkingar mæta heimamönnum í Noah. Guðmundur Þórarinsson leikur með heimamönnum. Klukkan 19.50 er leikur Real Sociedad og Ajax á dagskrá. Orri Steinn Óskarsson er meiddur og verður ekki með Sociedad en Kristian Nökkvi Hlynsson gæti spilað fyrir gestina frá Amsterdam.
Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Sjá meira