Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 12:32 David Coote hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. getty/Robbie Jay Barratt Enn aukast vandræði enska fótboltadómarans Davids Coote. Hann er nú til rannsóknar hjá enska dómarasambandinu, PGMOL, fyrir brot á veðmálareglum. The Sun greinir frá því Coote gefið leikmanni Leeds United, Ezgjan Alioski, gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik gegn West Brom í október 2019. Eftir leikinn sendi Coote vini sínum skilaboð þar sem hann sagðist vona að hann hefði veðjað á það sem þeir ræddu um. PGMOL setti Coote í bann fyrr í þessum mánuði eftir að myndband þar sem hann sagði Jürgen Klopp, þáverandi knattspyrnustjóra Liverpool, til syndanna fór í dreifingu. Í kjölfarið fór annað myndband í dreifingu þar sem hann sést sjúga hvítt duft upp í nefið á meðan EM í sumar stóð. Þá var greint frá því að Coote hefði skipulagt dóppartí á meðan leik Manchester City og Tottenham í deildabikarnum stóð en hann var fjórði dómari þar. Coote hefur viðurkennt að samtalið við vin hans um gula spjaldið í leik Leeds og West Brom hafi farið fram en um grín hafi verið að ræða. Ekkert bendir til þess að Coote hafi hagnast fjárhagslega á þessu atviki og hann neitar alfarið sök í málinu. Coote kynntist manninum sem hann sendi skilaboðin til á netinu. Hann gortaði sig af því að hann væri að fara að dæma leik Leeds og West Brom í B-deildinni. Vinurinn sagði Coote að gefa Alioski gula spjaldið svo hann gæti veðjað á það fyrir leikinn. Coote sagðist ekkert vita hvað hann væri að tala um en gaf Alioski gula spjaldið á 18. mínútu leiksins. Daginn eftir leikinn sendi Coote eftirfarandi skilaboð á vininn: „Ég vona að þú hafir veðjað á það sem við töluðum um.“ Vinurinn sagðist ekki hafa gert það en sagði að félagi sinn hefði líklega gert það. Coote svaraði: „Haha, hann þarf að deila því með þér.“ Sem fyrr sagði hagnaðist Coote ekki á atvikinu og PGMOL hafnar því að hann hafi spjaldað leikmanninn viljandi. Skilaboðin líta hins vegar ekki vel út fyrir hann, sérstaklega ekki eftir atburði síðustu vikna. Enski boltinn Tengdar fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01 Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47 Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
The Sun greinir frá því Coote gefið leikmanni Leeds United, Ezgjan Alioski, gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik gegn West Brom í október 2019. Eftir leikinn sendi Coote vini sínum skilaboð þar sem hann sagðist vona að hann hefði veðjað á það sem þeir ræddu um. PGMOL setti Coote í bann fyrr í þessum mánuði eftir að myndband þar sem hann sagði Jürgen Klopp, þáverandi knattspyrnustjóra Liverpool, til syndanna fór í dreifingu. Í kjölfarið fór annað myndband í dreifingu þar sem hann sést sjúga hvítt duft upp í nefið á meðan EM í sumar stóð. Þá var greint frá því að Coote hefði skipulagt dóppartí á meðan leik Manchester City og Tottenham í deildabikarnum stóð en hann var fjórði dómari þar. Coote hefur viðurkennt að samtalið við vin hans um gula spjaldið í leik Leeds og West Brom hafi farið fram en um grín hafi verið að ræða. Ekkert bendir til þess að Coote hafi hagnast fjárhagslega á þessu atviki og hann neitar alfarið sök í málinu. Coote kynntist manninum sem hann sendi skilaboðin til á netinu. Hann gortaði sig af því að hann væri að fara að dæma leik Leeds og West Brom í B-deildinni. Vinurinn sagði Coote að gefa Alioski gula spjaldið svo hann gæti veðjað á það fyrir leikinn. Coote sagðist ekkert vita hvað hann væri að tala um en gaf Alioski gula spjaldið á 18. mínútu leiksins. Daginn eftir leikinn sendi Coote eftirfarandi skilaboð á vininn: „Ég vona að þú hafir veðjað á það sem við töluðum um.“ Vinurinn sagðist ekki hafa gert það en sagði að félagi sinn hefði líklega gert það. Coote svaraði: „Haha, hann þarf að deila því með þér.“ Sem fyrr sagði hagnaðist Coote ekki á atvikinu og PGMOL hafnar því að hann hafi spjaldað leikmanninn viljandi. Skilaboðin líta hins vegar ekki vel út fyrir hann, sérstaklega ekki eftir atburði síðustu vikna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01 Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47 Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Sjá meira
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33
Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30
Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15