Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2024 12:47 Eric Cantona fór fyrir liði Manchester United tímabilið 1993-94 en Mohamed Salah fer fyrir liði Liverpool á þessari leiktíð. Getty/Anton Want/Carl Recine Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna lið í ensku úrvalsdeildinni sem var búið að stinga meira af eftir svo fáa leiki. Lið Manchester United, undir stjórn Sir Alex Ferguson, byrjaði svona vel á 1993-94 tímabilinu og reyndar aðeins betur. United var þá líka með 31 stig af 36 stigum mögulegum og sextán mörk í plús eins og Liverpool í dag. Það þýddi hins vegar að United var þá með níu stiga forskot á næsta lið sem var Norwich. Síðan þá hefur ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni verið með meiri forystu á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Liverpool er núna með átta stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Það er jafnmikið forskot og bæði lið Manchester City frá 2017-18 og lið Liverpool frá 2019-20. Bæði þau lið unnu enska meistaratitilinn. 1993-94 liðið hjá United endaði sem enskur meistari með 92 stig en í öðru sætinu var Blackburn Rovers með átta stigum minna. Eric Cantona var í aðalhlutverki í þessu United liði með átján deildarmörk en Ryan Giggs skoraði 13 mörk og Mark Hughes var með 12 mörk. Eftir tólf leiki haustið 1993 hafði Cantona skorað fjögur mörk en Íslandsvinurinn Lee Sharpe og Mark Hughes voru markahæstir með fimm mörk. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague) Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Það þarf að fara meira en þrjátíu ár aftur í tímann til að finna lið í ensku úrvalsdeildinni sem var búið að stinga meira af eftir svo fáa leiki. Lið Manchester United, undir stjórn Sir Alex Ferguson, byrjaði svona vel á 1993-94 tímabilinu og reyndar aðeins betur. United var þá líka með 31 stig af 36 stigum mögulegum og sextán mörk í plús eins og Liverpool í dag. Það þýddi hins vegar að United var þá með níu stiga forskot á næsta lið sem var Norwich. Síðan þá hefur ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni verið með meiri forystu á þessum tímapunkti á leiktíðinni. Liverpool er núna með átta stiga forskot á ríkjandi meistara í Manchester City. Það er jafnmikið forskot og bæði lið Manchester City frá 2017-18 og lið Liverpool frá 2019-20. Bæði þau lið unnu enska meistaratitilinn. 1993-94 liðið hjá United endaði sem enskur meistari með 92 stig en í öðru sætinu var Blackburn Rovers með átta stigum minna. Eric Cantona var í aðalhlutverki í þessu United liði með átján deildarmörk en Ryan Giggs skoraði 13 mörk og Mark Hughes var með 12 mörk. Eftir tólf leiki haustið 1993 hafði Cantona skorað fjögur mörk en Íslandsvinurinn Lee Sharpe og Mark Hughes voru markahæstir með fimm mörk. View this post on Instagram A post shared by Premier League (@premierleague)
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira